Tap í Grindavík og þriðja sætið staðreynd
Keflavík tapaði í kvöld fyrir Grindavík í síðustu umferð Iceland Express deildar, 77-70. Keflavík endaði því í þriðja sæti deildarinar og mætir Grindavík í undan úrslitum og fer fyrsti leikurinn fr...
Keflavík tapaði í kvöld fyrir Grindavík í síðustu umferð Iceland Express deildar, 77-70. Keflavík endaði því í þriðja sæti deildarinar og mætir Grindavík í undan úrslitum og fer fyrsti leikurinn fr...
Þegar listar eru teknir saman með tölfræði liðanna kemur í ljós að Keflavík er á toppnum á þeim flestum. Topplistar liðanna í Iceland Express deild karla 2005-2006 Flest stig í leik 1. Grindavík 96...
Blaðamannafundur vegna úrslitakeppninnar sem hefst á fimmtudag var haldinn í dag. Fulltrúar þeirra 8 liða sem þar keppa voru á staðnum og voru myndaðir með Íslandsbikarnum góða sem hefur verið í ok...
Það er mikið um að vera í Íþróttahúsum bæjarins nú um helgina enda á milli 950 og 1000 körfuboltakrakkar að taka þátt í Samkaupsmótinu. Mótið er því orðið stærsta Samkaupsmótið til þessa og gestum ...
Leikir í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildar karla hafa verið settir á sem hér segir: Fimmtudagur 16. mars Keflavík - Fjölnir Keflavík kl. 19:15 KR - Snæfell DHL-höll kl. 20:00 Föstudagur 17. m...
Keflavík er deildarmeistari árið 2006 eftir að hafa rúllað Njarðvíkingum upp í toppslag deildarinnar í kvöld. Keflavík mætir því Fjölnir í 8 liða úrslitum og er fyrsti leikurinn í Sláturhúsinu 16 m...
Mikil spenna er fyrir lokaumferðina í Iceland Express-deild karla en hún fer fram á fimmtudagskvöld. Hæst ber úrslitaleikur Suðurnesjarisanna Keflavíkur og Njarðvíkur, en leikurinn er hreinn úrslit...
Við hjá heimasíðunni viljum hvetja stuðningsmenn og konur að mæta tímalega á leikinn í kvöld. Ástæðan er sú að það verður fullt hús og því betra að koma snemma og tryggja sér sæti. Þeir sem sitja n...