Titilvörnin hefst í Grindavík
Keflavíkurstelpur hefja titilvörnina í Grindavík á miðvikudaginn kemur. Það er alveg ljóst að þær verða að spýta í lófana og berjast allar sem ein ef þær ætla sér að verja titilinn. Liðið er með ma...
Keflavíkurstelpur hefja titilvörnina í Grindavík á miðvikudaginn kemur. Það er alveg ljóst að þær verða að spýta í lófana og berjast allar sem ein ef þær ætla sér að verja titilinn. Liðið er með ma...
Aðalstyrktaraðili Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur Landsbankinn verður með verðlaunagetraun á leiknum í kvöld. Þeir sem mæta á leikinn geta svarar þremur einföldum spurningum við innganginn og dre...
Keflavík tapaði í kvöld fyrir Grindavík í síðustu umferð Iceland Express deildar, 77-70. Keflavík endaði því í þriðja sæti deildarinar og mætir Grindavík í undan úrslitum og fer fyrsti leikurinn fr...
Þegar listar eru teknir saman með tölfræði liðanna kemur í ljós að Keflavík er á toppnum á þeim flestum. Topplistar liðanna í Iceland Express deild karla 2005-2006 Flest stig í leik 1. Grindavík 96...
Blaðamannafundur vegna úrslitakeppninnar sem hefst á fimmtudag var haldinn í dag. Fulltrúar þeirra 8 liða sem þar keppa voru á staðnum og voru myndaðir með Íslandsbikarnum góða sem hefur verið í ok...
Það er mikið um að vera í Íþróttahúsum bæjarins nú um helgina enda á milli 950 og 1000 körfuboltakrakkar að taka þátt í Samkaupsmótinu. Mótið er því orðið stærsta Samkaupsmótið til þessa og gestum ...
Leikir í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildar karla hafa verið settir á sem hér segir: Fimmtudagur 16. mars Keflavík - Fjölnir Keflavík kl. 19:15 KR - Snæfell DHL-höll kl. 20:00 Föstudagur 17. m...
Keflavík er deildarmeistari árið 2006 eftir að hafa rúllað Njarðvíkingum upp í toppslag deildarinnar í kvöld. Keflavík mætir því Fjölnir í 8 liða úrslitum og er fyrsti leikurinn í Sláturhúsinu 16 m...