Fréttir

Sigur hjá Keflavík í kvöld 83-61
Körfubolti | 1. desember 2005

Sigur hjá Keflavík í kvöld 83-61

Keflavík sigraði Þór í kvöld í Iceland Express-deildinni 83-61. Staðan í hálfleik var 36-30 og lítið að ganga upp. Seinni háflleikur var liðið þó mun betra og náði að stinga Þór af. Stihæstir voru ...

Evrópuhappadrættismiðar seldir á leiknum í kvöld
Körfubolti | 1. desember 2005

Evrópuhappadrættismiðar seldir á leiknum í kvöld

Keflavík mætir Þór frá Akureyri í kvöld kl.19.15 í Sláturhúsinu í Keflavík. Þórsarar er nýliðar í deildinni í ár og hafa farið ágætlega af stað og eru í 8. sæti Iceland Express-deildar. Þór hefur v...

Dregið í bikarkeppni yngri flokka
Karfa: Yngri flokkar | 30. nóvember 2005

Dregið í bikarkeppni yngri flokka

Dregið var í dag í bikarkeppni yngri flokka. Keflavík er eina liðið sem er með lið í öllum flokkum, sem verður að teljast frábært. Keflavik situr hjá í unglingaflokki, drengjaflokki, 10 flokki og 9...

Góður sóknarleikur í sigri á Blikum
Körfubolti | 30. nóvember 2005

Góður sóknarleikur í sigri á Blikum

Keflavík vann í kvöld góðan sigur á Breiðablik í 8. umferð Iceland Express-deild kvenna. Sóknarleikur Keflavíkinga var mjög góður og frábær hitni eins og tölur gefa til kynna en leikurinn endaði 11...

Hræringar í leikmannamálum
Körfubolti | 30. nóvember 2005

Hræringar í leikmannamálum

Við sögðum frá því um daginn að Elentínus Margeirsson hefði tekið sér frí frá körfubolta um tíma. Okkur grunaði að það yrði ekki langur tíma enda Elli verið að koma sterkur inn í vetur. Elli er sem...

7.flokkur drengja
Karfa: Yngri flokkar | 29. nóvember 2005

7.flokkur drengja

Ekki er það á hverjum degi sem yngriflokkalið Keflavíkur eru send alla leið austur á Egilsstaði í fjölliðamót. Sunnudaginn 27.11. brá 7.flokkur drengja sér til Egilsstaða og lék 2 leiki við Hattarm...

AJ efstur á lista fiba
Körfubolti | 29. nóvember 2005

AJ efstur á lista fiba

AJ hefur verið að spila vel fyrir Keflavík í vetur og er efstur bæði í stigum og fráköstum á listum fiba. Listinn nær yfir alla leiki í riðlakeppninni. AJ hefur skorað 29,3 og tekið 10 fráköst í le...

Fréttir af mfl kvenna
Körfubolti | 28. nóvember 2005

Fréttir af mfl kvenna

Erla Þorsteinsdóttir sem skrapp eitt tímabil yfir til Grindavíkur verður orðin lögleg með liðinu í næsta leik. Það er þar ekki að fara mörgum orðum um hversu mikill styrkur það er að fá Erlu aftur ...