Skylduverkefni lokið, Keflavík í 16 liða úrslit
Keflavík sigraði Fjölni í kvöld með 8 stigum, 104-96 í 32 liða úrslitum bikarkeppni kki og Lýsingar. Keflavík var með forustu allan leikinn en náði samt aldrei að hrista Fjölnir af sér. Gunnar Stef...
Keflavík sigraði Fjölni í kvöld með 8 stigum, 104-96 í 32 liða úrslitum bikarkeppni kki og Lýsingar. Keflavík var með forustu allan leikinn en náði samt aldrei að hrista Fjölnir af sér. Gunnar Stef...
Haukastelpur unnu sannfærandi sigur á okkar stelpum rétt í þessu í Digranesi. Haukar eru því Powerade-meistarar 2005. Jafnt var á flestum tölum allt fram í 4. leikhluta þar sem Haukar stungu af. . ...
Madeiringar hafa verið fastagestir á fjölum Sláturhússins undanfarin þrjú ár. Síðustu tvö árin hafa þeir mátt lúta í lægra haldi gegn vöskum og baráttuglöðum Keflvíkingum sem beitt hafa pressuvörnu...
Keflavík tapaði í kvöld fyrir Cab Madeira í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum EuroCup Challange. Madeira liðið var yfir allann leikinn en lokatölur voru 87-108. Leikurinn var í beinni á fiba.co...
Stórskyttan Magnús Þór Gunnarson er næstur í smá viðtal hjá okkur hér á heimasíðunni. Maggi Gunn. eins og hann er oft kallaður hefur verið að spila vel í vetur og þar á meðal í Evrópukeppninni þar ...
Keflavík tapaði með 15 stigum fyrir toppliði Hauka í kvöld í Iceland Express-deild kvenna. Leikurinn endaði 60-75 fyrir Hauka. Haukar og Grindavík eru efstar í deildinni með 14 stig en Haukar eiga ...
Keflvíkingar voru lengst af á hælunum í Grafarvoginum í dag, sérstaklega í vörninni, en náðu þó á réttu augnabliki að snúa leiknum sér í hag og landa mikilvægum sigri í toppbaráttunni, 97-93. Spenn...
Keflavík spilar mjög mikilvægan leik á fimmtudaginn kemur, þegar CAB Madeira kemur í heimsókn. Leikurinn er fyrri leikur liðanna í 16 liða úrslitum EuroCup Challange. Keflavík og Madeira hafa mæst ...