Fréttir

Keflavík mætir Haukum í drengjaflokk á föstudag
Karfa: Yngri flokkar | 23. nóvember 2005

Keflavík mætir Haukum í drengjaflokk á föstudag

Keflavík mætir Haukum í drengjaflokk á föstudaginn næsta ( 25 nov. ) Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu að Strandgötu og byrjar kl. 21.15. Keflavík er í fjórða sæti A riðils með 2 stig eftir 6 leik...

Keflavik mætir Fjölnir í Bikarkeppni
Körfubolti | 22. nóvember 2005

Keflavik mætir Fjölnir í Bikarkeppni

Lið Fjölnis, sem lék til úrslita í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar í fyrra, fékk erfiða andstæðinga í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar þegar dregið var í keppninni nú rétt áðan. Fjölnismenn drógust gegn...

Keflavík sprakk eftir Evrópusigurinn
Körfubolti | 20. nóvember 2005

Keflavík sprakk eftir Evrópusigurinn

Því miður náðu Keflavíkurpiltar ekki að halda dampi gegn Njarðvík í undanúrslitum Powerade-bikarsins eftir frækinn sigur á BK Riga í Evrópukeppninni. Engum blöðum er um það að flétta að Evrópuleiku...

Hraðlestin af stað
Körfubolti | 18. nóvember 2005

Hraðlestin af stað

Leikurinn sem við erum búnir að vera að bíða eftir kom í gær, þegar Keflavík sigraði BK Riga og komst þar með afram í 16 liða úrslit. Reyndar var ekki nóg að vinna leikinn því við þurftum að vinna ...

Keflavik vann ÍS í kvöld, 74-66
Körfubolti | 16. nóvember 2005

Keflavik vann ÍS í kvöld, 74-66

Keflavík vann góðan sigur á ÍS í Iceland Express-deildinni í kvöld. Keflavík sem hafði tapað síðustu 2 leikjum í deildinni sem þykir frétt hja Íslandsmeisturum síðustu þriggja ára. Keflavik byrjaði...

100 stuðningsmenn BK Riga á leið til Keflavíkur
Körfubolti | 15. nóvember 2005

100 stuðningsmenn BK Riga á leið til Keflavíkur

Á leik Keflavíkur og BK Riga sem fram fer á fimmtudaginn kemur, er von á 100 manna hóp af stuðningsmönnum Rigaliðsins. 80 manns koma með liðinu til landsins á miðvikudag og talið er að 20 manns sem...

11. flokkur í A-riðil
Karfa: Yngri flokkar | 14. nóvember 2005

11. flokkur í A-riðil

11. flokkur karla lék á sínu öðru fjölliðamóti á þessu leiktímabili í vesturbænum um helgina. Á síðasta fjölliðamóti mistókst strákunum að vinna sig upp í A-riðil og voru þeir því ákveðnir að láta ...