Keflavík vann Grindavík með 10 stigum í Powerade-bikarnum
Keflavík vann Grindavík í kvöld með 10 stiga mun, 97-87, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum í Powerade-bikarnum. Leikurinn var í Grindavík, en seinni leikurinn verður í Kef á þriðjudag. Þessi ú...