Fréttir

Tap hjá Keflavíkurstelpum
Körfubolti | 30. október 2005

Tap hjá Keflavíkurstelpum

Keflavík tapið í kvöld fyrsta leik sínum í Iceland Express-deild kvenna. Lokatölur leiksins voru 66-48. Tölfræði_leiksins.

Keflavíkurliðið komið heim
Körfubolti | 30. október 2005

Keflavíkurliðið komið heim

Keflavíkurliðið er komið heim eftir langt og strangt ferðalag frá Lettlandi. Ferðin gekk þó mjög vel, meira en hægt er að segja um ferðina frá Finnlandi til Lettlands. Strákarnir voru þreyttir efti...

Leikurinn í kvöld
Körfubolti | 28. október 2005

Leikurinn í kvöld

Leikurinn í dag fór frekar rólega af stað og hitnin var ekki góð. Stemmingin í húsinu var mjög róleg og stundum eins og það væri bara æfing í gangi. Greinilegt að áfhorfendur í Riga eru ekki mikið ...

Enn vandræði með flugsamgöngur
Körfubolti | 27. október 2005

Enn vandræði með flugsamgöngur

Í dag er ferðalagið til Riga í Lettlandi og þurftu okkar menn að taka tvær vélar þangað. Davíð, Gunni E, Arnar F., Jonni og Sverrir vöknuðu eldsnemma í morgun og tóku flug til Lettlands. Þeir hafa ...

Erla snýr aftur heim
Körfubolti | 26. október 2005

Erla snýr aftur heim

Erla Þorsteinsdóttir hefur haft félagskipti yfir í Keflavík. Erla hefur allan sinn feril leikið fyrir Keflavík fyrir utan síðasta tímabil þar sem hún lék með Grindavík. Þetta er mjög góður liðstyrk...

Leikurinn við Lappenranta
Körfubolti | 26. október 2005

Leikurinn við Lappenranta

Eins og flestir vita var leikurinn sendur beint út hér á heimasíðu okkar og verður að segja það hafi gengið vel. Annað en hægt er að segja um leikinn sjálfan. Strax í byrjun vorum við að tapa bolta...

Allir komnir til Lappeenranta
Körfubolti | 26. október 2005

Allir komnir til Lappeenranta

Jæja komnir á leiðarenda loksins og klukkan orðinn 24.00. Manskapurinn var vaknaður um kl 4.45 og mætir í flugstöðina um 6 leitið. Reyndar voru Arnar og Maggi smá seinir enda var Arnar erfiður í ga...

Liðið mætt til Finnlands
Körfubolti | 25. október 2005

Liðið mætt til Finnlands

Eftir töluverða erfiðleika í dag eru leikmenn liðsins og þjálfari komnir uppá hótel í Lappeenranta í Finnlandi. Fararstjórar, aðstoðarþjálfari og sjúkraþjálfari eru rétt ókomnir upp á hótel áðan þe...