Fréttir

Hvað verður um Lakers?
Körfubolti | 21. júní 2004

Hvað verður um Lakers?

Það eru ekki öll lið stórlið, svo mikið er víst. Í NBA eru Lakers án efa mesta stórliðið, enda hafa þeir, ásamt Boston Celtics, ríkustu sigurhefðina og sem meira er, þeir hafa aldrei dalað líkt og ...

NBA úrslitum lokið með sigri Detroit
Körfubolti | 17. júní 2004

NBA úrslitum lokið með sigri Detroit

Nýju NBA meistararnir eru frá bílaborginni Detroit. Þetta er staðreynd í dag, en fyrir nokkrum mánuðum eða vikum, eða jafnvel dögum, voru þeir ansi fáir sem hefðu spáð þeim sigri. (Nema kannski Fal...

Keflavík boðið á meistaramót félagsliða á Norðurlöndum
Körfubolti | 17. júní 2004

Keflavík boðið á meistaramót félagsliða á Norðurlöndum

Til stendur að halda í fyrsta skiptið meistaramót Norðurlanda fyrir félagslið nú í haust. Rætt hefur verið um þetta mót á undanförnum árum og eru það Norðmenn sem hafa frumkvæðið að mótinu. Til ste...

Skipan belgíska karlalandsliðsins
Körfubolti | 17. júní 2004

Skipan belgíska karlalandsliðsins

Skv. upplýsingum frá heimasíðunni http://www.inforbasket.be eru þetta leikmennirnir sem mæta Íslendingum í næstu viku í Keflavík á föstudaginn.Við þekkjum kannski ekki þessa menn, en Belgar eru A-þ...

Vefsíðan í hægagangi, leitað að nýjum vefstjóra
Körfubolti | 27. maí 2004

Vefsíðan í hægagangi, leitað að nýjum vefstjóra

Eins og glöggir netverjar hafa tekið eftir hefur fréttaflutningur Heimasíðunnar verið með allra rólegasta móti upp á síðkastið. Ástæðurnar eru tvær, sú fyrri augljóslega að leiktíðinni er lokið og ...

Fréttir af meistaraflokkum karla og kvenna
Körfubolti | 27. maí 2004

Fréttir af meistaraflokkum karla og kvenna

Nýafstaðnir eru fundir stjórnar, þjálfara og leikmanna meistaraflokka karla og kvenna. Niðurstöður þeirra funda eru ánægjulegar, því mikill hugur er í báðum liðum. Þjálfarar og leikmenn eru áhugasa...