Fréttir

Damon er kóngurinn
Körfubolti | 27. maí 2004

Damon er kóngurinn

Eins og við var að búast telja netverjar að Damon Johnson sé besti Kaninn sem leikið hefur fyrir Keflavík. Hlaut hann yfirburðakosningu og fékk 60% atkvæða. Næstir á eftir honum komu Tim Higgins, C...

Frábær úrslitakeppni í NBA
Körfubolti | 16. maí 2004

Frábær úrslitakeppni í NBA

Eins og venjulega á þessum tíma árs er úrslitakeppnin í NBA í fullu fjöri. Þrátt fyrir að mörgum finnist alltaf eitthvað vanta síðan Jordan hætti hjá Bulls, þá verður ekki fram hjá því litið að úrs...

Hermann Helgason kosinn formaður körfuknattleiksdeildarinar
Körfubolti | 11. maí 2004

Hermann Helgason kosinn formaður körfuknattleiksdeildarinar

Í kvöld var haldinn aðalfundur körfuknattleiksdeildarinnar. Fráfarandi formaður, Hrannar Hólm, flutti skýrslu stjórnar og fór yfir nýliðna leiktíð. Þar á eftir var fjárhagsstaða deildarinnar kynnt,...

Viðurkenningar til leikmanna á uppskeruhátíð yngri flokka
Körfubolti | 9. maí 2004

Viðurkenningar til leikmanna á uppskeruhátíð yngri flokka

Mkið var um dýrðir og viðurkenningar á uppskeruhátíð yngri flokka Keflavíkur sem haldin var að Sunnubrautinni í gær. Sveppi og Auddi fóru á kostum, blönduðu ógeðisdrykki og hjálpuðu röggsömum stjór...

Fréttir af karla- og kvennaliðum Keflavíkur
Körfubolti | 8. maí 2004

Fréttir af karla- og kvennaliðum Keflavíkur

Það er yfirlýst markmið stjórnar Keflavíkur að eiga lið í allra fremstu röð ár hvert, bæði meðal karla og kvenna. Til að svo geti orðið þarf margt að ganga upp, m.a. þarf að vera til staðar öflug s...

7 keflvískar stúlkur í 12 manna U-16 landsliðshópi kvenna
Körfubolti | 5. maí 2004

7 keflvískar stúlkur í 12 manna U-16 landsliðshópi kvenna

Henning Henningsson þjálfari U-16 ára unglingalandsliðs kvenna og Jón Halldór Eðvaldsson aðstoðarþjálfari hans hafa valið endanlegan tólf manna leikmannahóp fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í St...