Keflavík-KR í Lengjubikar kvenna í kvöld
Lengjubikar kvenna heldur áfram í kvöld þegar KR heimsækir Toyotahöllina í 3. umferð í B-riðils og hefst leikurinn á hefðbundnum tíma kl. 19.15. Keflavíkurstúlkur hafa unnið báða leiki sína í riðli...
Lengjubikar kvenna heldur áfram í kvöld þegar KR heimsækir Toyotahöllina í 3. umferð í B-riðils og hefst leikurinn á hefðbundnum tíma kl. 19.15. Keflavíkurstúlkur hafa unnið báða leiki sína í riðli...
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að skrifa fréttir og pistla á heimasíðu deildarinnar. Í því felst t.d. að skrifa umfjöllun um leiki Keflavíkur, taka viðtöl við leikmenn, skrifa pistla og margt fleira. Umræddur einstaklingur getur haft svolítið sjálfstæði í efnistökum og eru allar hugmyndir að efni vel þegnar.
Keflvíkingar mæta Stjörnunni í Toyotahöllini í kvöld þegar Reykjanesmót karla fer af stað. Suðurnesjapeyinn Darrel Lewis mun heyja frumraun sína með heimamönnum, búinn að ná einum tveimur æfingum o...
Nú þegar undirbúningstímabil körfuknattleiksmanna og kvenna er komið á fulla ferð fara fyrstu mótin að hefja göngu sína. Lengjubikar kvenna hefst í kvöld með stórleik í B-riðli keppninnar þegar Ísl...
Æfingar yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefjast formlega samkvæmt æfingatöflu í dag, mánudaginn 3. sept . Æfingatöfluna er hægt að nálgast á heimasíðunni eða klikka hér . ATH . að fy...
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gert samning við Bandaríkjamanninn Kevin Giltner fyrir komandi tímabil í Domino´s deildinni í körfubolta. Giltner er 197 cm á hæð og getur leikið í stöðu bakvarðar og lítils framherja. Giltner, sem er 23 ára, hefur leikið sl. fjögur tímabil með liði Wofford Terriers í bandaríska háskólaboltanum. Síðasta árið sitt í skóla lék hann að meðaltali 38 mínútur í leik, skoraði 15 stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar.
Reykjanes Cup Invitational 2012 mun verða haldið í kringum Ljósanæturhelgina líkt og undanfarin ár. Mótið verður leikið á þremur dögum, dagana 29. til 31. ágúst. Fjögur lið eru skráð til leiks en það eru Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Snæfell. Fyrstu leikirnir verða nk. miðvikudag í íþróttahúsi Keflavíkur við Sunnubraut þar sem Keflavík mætir Grindavík kl. 18.30 og Njarðvík mætir Snæfelli kl. 20.30.
Æfingar yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefjast formlega samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 3. sept . Æfingataflan fer í loftið um leið og hún verður klár en líklega verður það ekki fyr...