Fréttir

Reykjanesmótið hefst í kvöld; Keflavík-Stjarnan
Körfubolti | 13. september 2012

Reykjanesmótið hefst í kvöld; Keflavík-Stjarnan

Keflvíkingar mæta Stjörnunni í Toyotahöllini í kvöld þegar Reykjanesmót karla fer af stað. Suðurnesjapeyinn Darrel Lewis mun heyja frumraun sína með heimamönnum, búinn að ná einum tveimur æfingum o...

Lengjubikar kvenna hefst í kvöld með nágrannaslag
Karfa: Konur | 9. september 2012

Lengjubikar kvenna hefst í kvöld með nágrannaslag

Nú þegar undirbúningstímabil körfuknattleiksmanna og kvenna er komið á fulla ferð fara fyrstu mótin að hefja göngu sína. Lengjubikar kvenna hefst í kvöld með stórleik í B-riðli keppninnar þegar Ísl...

Allt komið á fullt - Innritun í dag
Karfa: Yngri flokkar | 3. september 2012

Allt komið á fullt - Innritun í dag

Æfingar yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefjast formlega samkvæmt æfingatöflu í dag, mánudaginn 3. sept . Æfingatöfluna er hægt að nálgast á heimasíðunni eða klikka hér . ATH . að fy...

Keflavík semur við Kevin Giltner
Karfa: Karlar | 26. ágúst 2012

Keflavík semur við Kevin Giltner

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gert samning við Bandaríkjamanninn Kevin Giltner fyrir komandi tímabil í Domino´s deildinni í körfubolta. Giltner er 197 cm á hæð og getur leikið í stöðu bakvarðar og lítils framherja. Giltner, sem er 23 ára, hefur leikið sl. fjögur tímabil með liði Wofford Terriers í bandaríska háskólaboltanum. Síðasta árið sitt í skóla lék hann að meðaltali 38 mínútur í leik, skoraði 15 stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar.

Reykjanes Cup um Ljósanæturhelgina
Körfubolti | 24. ágúst 2012

Reykjanes Cup um Ljósanæturhelgina

Reykjanes Cup Invitational 2012 mun verða haldið í kringum Ljósanæturhelgina líkt og undanfarin ár. Mótið verður leikið á þremur dögum, dagana 29. til 31. ágúst. Fjögur lið eru skráð til leiks en það eru Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Snæfell. Fyrstu leikirnir verða nk. miðvikudag í íþróttahúsi Keflavíkur við Sunnubraut þar sem Keflavík mætir Grindavík kl. 18.30 og Njarðvík mætir Snæfelli kl. 20.30.

Körfuboltaæfingar yngri flokka hefjast 3. sept
Karfa: Yngri flokkar | 22. ágúst 2012

Körfuboltaæfingar yngri flokka hefjast 3. sept

Æfingar yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefjast formlega samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 3. sept . Æfingataflan fer í loftið um leið og hún verður klár en líklega verður það ekki fyr...

Styttist í fyrstu leiki Domino´s deildarinnar
Karfa: Hitt og Þetta | 1. ágúst 2012

Styttist í fyrstu leiki Domino´s deildarinnar

Nú eru rúmir tveir mánuðir þar til keppni hefst í Domino´s deildum karla og kvenna í körfuknattleik. Ljóst er að stórleikir eru í vændum hjá bæði karla og kvennaliði Keflavíkur í fyrstu umferð. Stúlkurnar munu hefja leik þann 3. október þegar þær mæta Haukastúlkum í Hafnarfirði en þann 7. október taka strákarnir á móti Íslandsmeisturum Grindavíkur í sannkölluðum Suðurnesjaslag.

Keflavík semur við Darrel K. Lewis
Karfa: Karlar | 27. júní 2012

Keflavík semur við Darrel K. Lewis

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gert samning við Darrel K. Lewis um að leika með liðinu á komandi tímabili. Darrel Lewis er íslenskur ríkisborgari en hann er í kringum 192 cm á hæð og getur spilað bæði skotbakvörð og lítinn framherja.