Fréttir

Sviðaveisla Keflavíkur 19. október
Karfa: Hitt og Þetta | 24. september 2012

Sviðaveisla Keflavíkur 19. október

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur mun reiða fram alvöru sviðaveislu föstudaginn 19. október nk. í félagsheimili Keflavíkur að Sunnubraut 34. Sviðaveislan hefst kl. kl. 19.30 en húsið opnar 18.30.

Framreidd verða bæði heit og köld svið ásamt dýrindis meðlæti. Látum ekki þjóðlegan herramannsmat íslenskra forfeðra vorra framhjá okkur fara!

Verð: 3500 kr. á mann.

Keflavík semur við Jessica Jenkins
Karfa: Konur | 21. september 2012

Keflavík semur við Jessica Jenkins

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við bandarísku stúlkuna Jessica Jenkins um að leika með kvennaliði félagsins á komandi tímabili. Jessica er bakvörður en hún lék með liði St. Bonaventure University í NCAA háskólaboltanum. Þar skoraði hún 14 stig að meðaltali í leik síðasta árið sitt en það ár komst lið hennar alla leið í “Sweet Sixteen” og kom hún sterklega til greina sem Naismith National leikmaður ársins.

Keflavík-Njarðvík í Reykjanesmótinu í kvöld
Karfa: Karlar | 20. september 2012

Keflavík-Njarðvík í Reykjanesmótinu í kvöld

Njarðvíkingar mæta í Toyotahöllina í kvöld þegar 3. umferð verður leikinn í Reykjanesmóti karla. Keflavíkurpiltar lágu naumlega gegn Grindjánum á útivelli í síðustu umferð eftir að hafa lagt Stjörn...

Keflavík-KR í Lengjubikar kvenna í kvöld
Karfa: Konur | 19. september 2012

Keflavík-KR í Lengjubikar kvenna í kvöld

Lengjubikar kvenna heldur áfram í kvöld þegar KR heimsækir Toyotahöllina í 3. umferð í B-riðils og hefst leikurinn á hefðbundnum tíma kl. 19.15. Keflavíkurstúlkur hafa unnið báða leiki sína í riðli...

Hefur þú áhuga á að skrifa fréttir og pistla á heimasíðuna?
Karfa: Hitt og Þetta | 18. september 2012

Hefur þú áhuga á að skrifa fréttir og pistla á heimasíðuna?

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að skrifa fréttir og pistla á heimasíðu deildarinnar. Í því felst t.d. að skrifa umfjöllun um leiki Keflavíkur, taka viðtöl við leikmenn, skrifa pistla og margt fleira. Umræddur einstaklingur getur haft svolítið sjálfstæði í efnistökum og eru allar hugmyndir að efni vel þegnar.

Reykjanesmótið hefst í kvöld; Keflavík-Stjarnan
Körfubolti | 13. september 2012

Reykjanesmótið hefst í kvöld; Keflavík-Stjarnan

Keflvíkingar mæta Stjörnunni í Toyotahöllini í kvöld þegar Reykjanesmót karla fer af stað. Suðurnesjapeyinn Darrel Lewis mun heyja frumraun sína með heimamönnum, búinn að ná einum tveimur æfingum o...

Lengjubikar kvenna hefst í kvöld með nágrannaslag
Karfa: Konur | 9. september 2012

Lengjubikar kvenna hefst í kvöld með nágrannaslag

Nú þegar undirbúningstímabil körfuknattleiksmanna og kvenna er komið á fulla ferð fara fyrstu mótin að hefja göngu sína. Lengjubikar kvenna hefst í kvöld með stórleik í B-riðli keppninnar þegar Ísl...

Allt komið á fullt - Innritun í dag
Karfa: Yngri flokkar | 3. september 2012

Allt komið á fullt - Innritun í dag

Æfingar yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefjast formlega samkvæmt æfingatöflu í dag, mánudaginn 3. sept . Æfingatöfluna er hægt að nálgast á heimasíðunni eða klikka hér . ATH . að fy...