Lokahóf KKÍ yfirstaðið
Lokahóf KKÍ fór fram í Stapanum á laugardaginn. Okkar fulltrúar voru að sjálfsögðu mættir á staðinn og nældu sér í nokkur verðlaun. Keflvíski dómarinn Jón Guðmundsson fékk viðurkenningu fyrir besta...
Lokahóf KKÍ fór fram í Stapanum á laugardaginn. Okkar fulltrúar voru að sjálfsögðu mættir á staðinn og nældu sér í nokkur verðlaun. Keflvíski dómarinn Jón Guðmundsson fékk viðurkenningu fyrir besta...
Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldið í Toyotahöllinni fimmtudaginn 10. maí. Farið var yfir starfið í vetur og allir iðkendur í 5. bekk og yngri fengu viðurkenningarskja...
Lokahóf yngri flokka fer fram í Toyota höllinni í dag, fimmtudaginn 10. maí kl. 18.00 . Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur og iðjusemi á leiktíðinni sem nú er að enda, au...
Unglingaflokkur kvenna átti lokaleik Keflavíkurliðanna á Íslandsmótinu í körfubolta þetta keppnistímabil þegar þær mættu liði Snæfells s.l. sunnudag í DHL höllinni í hreinum úrslitaleik um titilinn...
10. flokkur stúlkna landaði Íslandsmeistaratitlinum með sannfærandi hætti s.l. sunnudag þegar þær sigruðu lið Grinavíkur í úrslitaleik um titilinn 71-44 . Daginn áður höfðu þær lagt lið KFÍ að vell...
9. flokkur stúlkna varð Íslandsmeistari í körfubolta um helgina þegar leikið var til úrslita í Njarðvík. Á laugardaginn spiluðu stelpurnar í undanúrslitum við Njarðvík og fóru með sigur 56 – 28. Úr...
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur blés til lokahófs á miðvikudaginn síðastliðinn og var kvöldið ákaflega vel heppnað. Heimakær stemmning var í Toyota Höllinni, þar sem kraftmiklir grillarar framreidd...
Í kvöld, föstudaginn 20. apríl, hefst fyrri úrslitahelgi yngri flokka en allir leikirnir fara fram í Njarðvík . Krýndir verða Íslandsmeistarar í 9. flokki stúlkna , 10. flokki drengja , stúlknaflok...