Fréttir

Charles Parker í viðtali
Karfa: Karlar | 3. apríl 2012

Charles Parker í viðtali

Meiri harka skóp sigurinn - viðtal við Charles Parker Charles Parker átti enn einn stórleikinn á báðum endum vallarins í sigri Keflavíkur gegn Stjörnunni í 2. leik liðanna í 8-liða úrslitum sem fra...

Keflvíkingar náðu oddaleik
Karfa: Karlar | 3. apríl 2012

Keflvíkingar náðu oddaleik

Keflvíkingar voru með bakið upp við vegg í gær þegar að þeir mættu Stjörnumönnum í annarri viðureign liðanna, en leikið var í Toyota Höllinni. Stjarnan leiddi í einvíginu 1-0, en 2 leiki þarf til þ...

Keflavík er Íslandsmeistari í minnibolta stúlkna 2012
Karfa: Yngri flokkar | 1. apríl 2012

Keflavík er Íslandsmeistari í minnibolta stúlkna 2012

Keflavík varð Íslandsmeistari í minnibolta stúlkna í dag eftir sigur á Grindavík, 40-16 , en leikið var í Toyotahöllinni. Um hreinan úrslitaleik var að ræða þar sem Grindavíkurstúlkur voru einnig b...

Hvar verður þú á morgun?!?
Karfa: Karlar | 1. apríl 2012

Hvar verður þú á morgun?!?

Mánudaginn 2. apríl mun Keflavík mæta Stjörnunni í 2. leik liðanna í 8-liða úrslitum. Upphitun fyrir leik mun hefjast kl. 18.00 í VIP herberginu og eru allir stuðningsmenn Keflavíkur velkomnir þang...

Gummi Auð tekinn tali
Karfa: Karlar | 1. apríl 2012

Gummi Auð tekinn tali

Guðmundur "Simbi" Gunnarsson tilbúinn að kveikja í netinu ef kallið kemur Guðmundur Auðunn Gunnarsson er einn af efnilegu leikmönnum liðsins. Hann lék við góðan orðstýr með FSU í 1. deildinni í fyr...

Valur Orri í viðtali
Karfa: Karlar | 31. mars 2012

Valur Orri í viðtali

Hægt að taka margt jákvætt úr fyrsta leiknum - segir Valur Orri Valsson Keflavík tapaði 1. leik sínum gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum í gær eftir að hafa leitt nánast allan leikinn. Allt annað va...

Tap í fyrsta leik - þrátt fyrir góða baráttu
Karfa: Karlar | 31. mars 2012

Tap í fyrsta leik - þrátt fyrir góða baráttu

Keflvíkingar spiluðu sinn fyrsta leik í 8-liða úrslitum Iceland Express deild karla í gærkvöldi þegar þær voru mættir í Garðabæ. Þar voru Stjörnumenn gestgjafar og allt stefndi í hörkuleik. Svo fór...

Raggi Gerald spáir í spilin
Karfa: Karlar | 30. mars 2012

Raggi Gerald spáir í spilin

Fyrsta úrslitakeppnin leggst vel í Ragnar Albertsson Óskarssonar Nokkrir ungir leikmenn hafa verið að stíga sín fyrstu skref á parketinu fyrir Keflavík í vetur. Á meðal þeirra er Ragnar Gerald Albe...