Keflavík 0 - Haukar 2
Það er óhætt að segja að í kvöld hafi Keflavíkurstúlkur sett bakið upp við vegg í einvíginu gegn Haukum í 4-liða úrslitum Iceland Express deild kvenna. Leikur tvö var háður á Ásvöllum fyrr í kvöld ...
Það er óhætt að segja að í kvöld hafi Keflavíkurstúlkur sett bakið upp við vegg í einvíginu gegn Haukum í 4-liða úrslitum Iceland Express deild kvenna. Leikur tvö var háður á Ásvöllum fyrr í kvöld ...
Það var flottur dagur hjá yngri flokkum Keflavíkur í gær. Tveir flokkar voru að keppa um Íslandsmeistaratitil og tókst þeim báðum ætlunarverkið. 7. flokkur stúlkna lék lokamótið á heimavelli í Toyo...
Ekki gekk nægilega vel hjá drengjunum í 9. flokki um helgina þar sem einn leikur tapaðist og það var nóg til þess að Keflavík situr í B-riðli og mun byrja nýtt ár þar. Drengirnir ætluðu sér vissule...
Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna fór fram í Toyota Höllinni í dag, en þá voru Haukastúlkur mættar í húsið. Haukastúlkur hafa verið að styrkja liðið sitt undir lok tímab...
Keflvíkingar spiluðu sinn síðasta leik í Iceland Express deild karla í gærkvöldi þegar þær skelltu sér í Dalshús og mættu þar Fjölnismönnum. Bæði lið voru með mikið undir, en Keflvíkingar þurftu að...
Það var einstakur viðburður sem átti sér stað í íslenskri körfuboltasögu í gærkvöldi þegar að Keflvísku feðgarnir Kristinn Óskarsson og Ísak Ernir Kristinsson dæmdu saman leik í Iceland Express dei...
Ungmennafélagið Sindri frá Höfn í Hornafirði er eitt af þeim félögum sem yfirleitt sækir Nettómótið árlega heim. Hjá félaginu leggur töluverður fjöldi drengja stund á körfuknattleik og á nýafstaðið...
Einhverjir bjuggust eflaust við hörkuleik í gær þegar ÍR-ingar mættu í heimsókn í Toyota Höllina, en þeir voru í harðri baráttu um að ná sæti í úrslitakeppninni sjálfri. Keflvíkingar eiga hins vega...