Keflavík Íslandsmeistari í unglingaflokki kvenna eftir hreint ótrúlegan leik
Unglingaflokkur kvenna átti lokaleik Keflavíkurliðanna á Íslandsmótinu í körfubolta þetta keppnistímabil þegar þær mættu liði Snæfells s.l. sunnudag í DHL höllinni í hreinum úrslitaleik um titilinn...



