On-Point sigraði í æfingaleiknum
Keflvíkingar riðu ekki feitum hesti þegar On-Point liðið mætti í heimsókn á dögunum. Segja má að leikurinn hafi verið meira og minna einstefna allan tímann, en þó komu kaflar inn á milli þar sem Ke...
Keflvíkingar riðu ekki feitum hesti þegar On-Point liðið mætti í heimsókn á dögunum. Segja má að leikurinn hafi verið meira og minna einstefna allan tímann, en þó komu kaflar inn á milli þar sem Ke...
Það verður áhugaverður leikur háður í Toyota Höllinni annað kvöld kl. 19:00, en þá mæta Keflvíkingar blönduðu liði frá Bandaríkjunum. Liðið samanstendur af bandarískum leikmönnum héðan og þaðan, en...
Arnar Freyr Jónsson hefur skrifað undir samning til eins árs við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur og mun leika með meistaraflokki karla á næstu leiktíð. Arnar hóf síðustu leiktíð í Danmörku, en lent...
Kvennalið Keflavíkur fékk öflugan liðstyrk í dag þegar ljóst var að Helga Rut Hallgrímsdóttir hafði ákveðið að færa sig um set frá Grindavík yfir til Keflavík. Helga er uppalin Grindvíkingur og hef...
14 drengir í 10. og 11. flokki héldu nú í morgun til Bandaríkjanna þar sem þeir munu dvelja næstu vikuna í æfingabúðum á vegum Philadelphia 76ers en drengirnir hafa verið sérlega duglegir í fjáröfl...
Gunnar Einarsson hefur ákveðið að segja skilið við körfuknattleik en hann hefur átt gríðarlega langan og farsælan feril með Keflvíkingum. Gunnar sem er 34 ára er leikjahæsti leikmaður Keflavíkur fr...
Þeir sem hyggjast skrá sig til þátttöku á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina eru hvattir til að kynna sér meðfylgjandi auglýsingu eða smella hér til að opna hana til prentunar. Ágætu f...
Hörður Axel Vilhjálmsson hefur ákveðið að kveðja herbúðir Keflvíkinga, en hann skrifaði undir 3 ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið Mitteldeutschen BC á dögunum. Hörður Axel hóf feril sinn hjá...