Fréttir

Helga Rut Hallgrímsdóttir semur við Keflavík
Karfa: Konur | 21. júlí 2011

Helga Rut Hallgrímsdóttir semur við Keflavík

Kvennalið Keflavíkur fékk öflugan liðstyrk í dag þegar ljóst var að Helga Rut Hallgrímsdóttir hafði ákveðið að færa sig um set frá Grindavík yfir til Keflavík. Helga er uppalin Grindvíkingur og hef...

Flottir kappar á leið í Sixers Camps
Karfa: Yngri flokkar | 15. júlí 2011

Flottir kappar á leið í Sixers Camps

14 drengir í 10. og 11. flokki héldu nú í morgun til Bandaríkjanna þar sem þeir munu dvelja næstu vikuna í æfingabúðum á vegum Philadelphia 76ers en drengirnir hafa verið sérlega duglegir í fjáröfl...

Gunnar Einarsson hættur
Karfa: Karlar | 14. júlí 2011

Gunnar Einarsson hættur

Gunnar Einarsson hefur ákveðið að segja skilið við körfuknattleik en hann hefur átt gríðarlega langan og farsælan feril með Keflvíkingum. Gunnar sem er 34 ára er leikjahæsti leikmaður Keflavíkur fr...

Unglingalandsmótið 2011 – Upplýsingar
Karfa: Hitt og Þetta | 12. júlí 2011

Unglingalandsmótið 2011 – Upplýsingar

Þeir sem hyggjast skrá sig til þátttöku á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina eru hvattir til að kynna sér meðfylgjandi auglýsingu eða smella hér til að opna hana til prentunar. Ágætu f...

Hörður Axel kveður Keflavík
Karfa: Karlar | 8. júlí 2011

Hörður Axel kveður Keflavík

Hörður Axel Vilhjálmsson hefur ákveðið að kveðja herbúðir Keflvíkinga, en hann skrifaði undir 3 ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið Mitteldeutschen BC á dögunum. Hörður Axel hóf feril sinn hjá...

Búið að draga í riðla Lengjubikarsins 2011
Karfa: Hitt og Þetta | 29. júní 2011

Búið að draga í riðla Lengjubikarsins 2011

Í dag kl. 14 var dregið í riðla í Lengjubikar karla og kvenna fyrir komandi tímabil. Á körfuknattleiksþinginu sem haldið var í maí var reglugerð um fyrirtækjabikar karla og kvenna breytt, þannig að...

17. júní kaffi körfunnar 2011
Karfa: Hitt og Þetta | 15. júní 2011

17. júní kaffi körfunnar 2011

17. júní kaffi Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur mun verða á sínum stað í ár á föstudaginn næstkomandi. Mikil aðsókn var í veitingarnar hjá okkur í fyrra og vonandi mun það ekki minnka í ár. Boðið ...

Sumaræfingar í körfu fyrir 1998-2002 árgangana
Karfa: Yngri flokkar | 7. júní 2011

Sumaræfingar í körfu fyrir 1998-2002 árgangana

Föstudaginn 10. júní hefjast körfuboltaæfingar fyrir stráka og stelpur fædd 1998-2002 Æft verður í A-sal í Toyota hallarinnar þrisvar í viku og mun æfingatímabilið vara í 6 vikur, frá 10. júní - 22...