Falur Harðarson þjálfar kvennalið Keflavíkur
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur gekk frá ráðningu þjálfara fyrir kvennalið Keflavíkur til 2ja ára í dag. Það var Keflvíkingurinn Falur Harðarson sem skrifaði undir og mun hann því stýra liðinu næst...
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur gekk frá ráðningu þjálfara fyrir kvennalið Keflavíkur til 2ja ára í dag. Það var Keflvíkingurinn Falur Harðarson sem skrifaði undir og mun hann því stýra liðinu næst...
Það var mikið um að vera í Toyota Höllinni í dag, en þá undirrituðu 12 leikmenn samning um að spila með Keflavík á næstkomandi tímabili. Einn nýr leikmaður kom inn í herbúðir Keflvíkinga, en það mu...
Lokahóf yngri flokka fer fram í Toyota höllinni í dag, fimmtudaginn 12. maí kl. 18.00 . Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur og iðjusemi á leiktíðinni sem nú er að enda, au...
Nú er orðið ljóst að Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki endurnýja samning sinn við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Þessi niðurstaða var ljós í gær, eftir að samningaviðræður sem staðið hafa yfi...
Það er óhætt að segja að Keflavík hafi sópað til sín verðlaununum á lokahófi KKÍ í kvöld. Okkar ástkæra Jacqueline Adamshick fékk verðlaun fyrir besti erlendi leikmaðurinn, eftir frábæra frammistöð...
Sigurður Ingimundarson hefur skrifað undir 2ja ára samning við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur um þjálfun á meistaraflokk karla. Samningurinn var undirritaður í gærkvöldi og tekur Sigurður því við ...
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldið á miðvikudaginn síðastliðin og heppnaðist ákaflega vel. Boðið var upp á dýrindis máltíð í boði Soho Veitinga sem rann vel niður í gesti kvöldsin...
Það voru tímamót í íslenskri körfuknattleikssögu í dag í Laugardalshöll þegar 9. flokkur stúlkna og stúlknaflokkur urðu Íslandsmeistarar. Með sigrunum var hringnum lokað. Allir kvennaflokkar Keflav...