Fréttir

KR í úrslit
Karfa: Karlar | 8. apríl 2011

KR í úrslit

Keflvíkingar eru komnir í sumarfrí eftir 105-89 tap í kvöld gegn KR. Keflvíkingar byrjuðu leikinn af krafti og leiddu 1. leikhluta 23-30 þegar flautan gall. Svo virtist allt smella í baklás og KR-i...

Rútuferð fyrir stuðningsmenn á morgun!
Karfa: Karlar | 6. apríl 2011

Rútuferð fyrir stuðningsmenn á morgun!

Á morgun er stóri dagurinn! Oddaleikur Keflavíkur og KR í 4-liða úrslitum Iceland Express deild karla. Miðasalan opnar kl. 12 á hádegi á morgun í DHL höllinni og verður opin fram að leik. Ekki þarf...

Stelpurnar einum leik frá Íslandsmeistaratitli
Karfa: Konur | 5. apríl 2011

Stelpurnar einum leik frá Íslandsmeistaratitli

Keflavík og Njarðvík áttust við í Ljónagryfjunni í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Lítið fór fyrir stigunum í þessum leik, en svo fór að Keflavík landaði góðum sigri 64-67 og geta þær tryggt ...

Njarðvík - Keflavík í kvöld
Karfa: Konur | 5. apríl 2011

Njarðvík - Keflavík í kvöld

Keflavíkurstúlkur sækja Njarðvíkurstúlkur heim í kvöld í úrslitaeinvígi Iceland Express deild kvenna. Keflavík vann fyrsta leikinn með ótrúlegum hætti þegar flautukarfa var skoruð, en leikurinn var...

Keflavík-KR #4 - Forsala hefst kl. 17.00
Karfa: Karlar | 4. apríl 2011

Keflavík-KR #4 - Forsala hefst kl. 17.00

Gríðarlega mikilvægur leikdagur bíður nú Keflavíkurliðsins þegar þeir fá KR-inga í heimsókn í Sláturhúsið í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-1 og okkar drengir eru enn með bakið upp að vegg og þurfa ...

Hvar verður ÞÚ í kvöld?
Karfa: Karlar | 4. apríl 2011

Hvar verður ÞÚ í kvöld?

Nú er komið að því! Keflvíkingar eru komnir með blóðbragð í munninn og ætla sér alla leið. Leikur nr. 4 fer fram í Toyota Höllinni í kvöld og þurfa strákarnir á ÞÍNUM stuðning að halda. Leikurinn h...