Fréttir

Flautukarfa tryggði Keflavík sigur
Karfa: Konur | 2. apríl 2011

Flautukarfa tryggði Keflavík sigur

Það er óhætt að segja að áhorfendur hafi fengið góða skemmtun fyrir peninginn þegar Keflavík og Njarðvík áttust við í dag í fyrsta leik úrslitaeinvígis Iceland Express deild kvenna. Leikurinn var b...

Ég trúi! - KR 2 - Keflavík 1
Karfa: Karlar | 1. apríl 2011

Ég trúi! - KR 2 - Keflavík 1

Keflvíkingar sýndu ótrúlega seiglu þegar þeir lögðu KR-inga á þeirra eigin heimavelli í kvöld eftir framlengdan leik, en lokatölur leiksins voru 135-139. Keflvíkingar höfðu yfirhöndina mest allan l...

Stund karlmennskunnar er runnin upp - KEFLAVÍK-KR  # 3
Karfa: Karlar | 1. apríl 2011

Stund karlmennskunnar er runnin upp - KEFLAVÍK-KR # 3

Stærsta körfuboltastund ársins til þessa er runninn upp fyrir okkur stuðningsmenn Keflvíkur þennan veturinn. Nú reynir á okkar ágæta lið sem stendur með bakið upp að bjálkanum, búnir að tapa fyrstu...

Minnibolti drengja tók silfrið með stæl
Karfa: Yngri flokkar | 31. mars 2011

Minnibolti drengja tók silfrið með stæl

Drengirnir í minnibolta 11. ára lönduðu 2. sætinu á Íslandsmótinu, helgina 19.-20. mars, eftir harða og mikla baráttu við tvö sterk lið frá KR ásamt ÍR og Stjörnunni. Óhætt er að segja að miklar fr...

Leikdagar í lokaúrslitum kvenna 2011
Karfa: Konur | 31. mars 2011

Leikdagar í lokaúrslitum kvenna 2011

Búið er að raða niður leikdögum í úrslitaeinvígi Keflavíkur og Njarðvíkur í Iceland Express-deild kvenna í ár. Fyrsti leikurinn verður á laugardaginn kemur kl. 16.00 í Toyota Höllinni. Leikdagar í ...

Flenging í Keflavík - KR leiðir 2-0
Karfa: Karlar | 30. mars 2011

Flenging í Keflavík - KR leiðir 2-0

Keflvíkingar máttu þola harða útreið í kvöld þegar KR mætti í heimsókn. Leikurinn var nr. 2 í 4-liða úrslitum karla, en KR-ingar höfðu sigur í leiknum 87-105. Keflvíkingar voru langt frá sínu besta...

Keflavík-KR í kvöld - Forsala hefst kl. 17.30
Karfa: Karlar | 30. mars 2011

Keflavík-KR í kvöld - Forsala hefst kl. 17.30

Mikil stemming er í bænum fyrir aðgerð kvöldsins þegar KRingar mæta Keflavíkingum í Sláturhúsinu við Sunnubraut. Þetta er leikur tvö í seríunni og mikilvægt fyrir heimamenn að kvitta pent fyrir tap...

Keflavík Íslandsmeistari í minnibolta stúlkna
Karfa: Yngri flokkar | 29. mars 2011

Keflavík Íslandsmeistari í minnibolta stúlkna

Stelpurnar í Minnibolta 11.ára urðu Íslandsmeistarar í sínum aldursflokki um síðustu helgi þegar 4. og síðasta umferð Íslandsmótsins fór fram í Toyota höllinni í Keflavík, en þetta er yngsti árgang...