10. flokkur stúlkna Íslandsmeistarar
Fyrri helgi úrslita á Íslandsmótinu í körfuknattleik var um s.l. helgi. Þar keppti 10. flokkur stúlkna ásamt Njarðvík, Grindavík og Breiðablik. Leikið var í Laugardalshöllinni og var umgjörðin í um...
Fyrri helgi úrslita á Íslandsmótinu í körfuknattleik var um s.l. helgi. Þar keppti 10. flokkur stúlkna ásamt Njarðvík, Grindavík og Breiðablik. Leikið var í Laugardalshöllinni og var umgjörðin í um...
Guðjón Skúlason, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfuknattleik, hefur ákveðið að segja skilið við þjálfun liðsins eftir núverandi keppnistímabil. Þetta er ákvörðun sem hann tekur á eigin forsendum...
Keflavík átti tvo flokka í undanúrslitum Íslandsmóts yngri flokka um helgina og skemmst er frá því að segja að báðir fóru þeir alla leið og lönduðu titlinum stóra og eftirsótta. Hægt var að fylgjas...
Keflavíkurstúlkur náðu í kvöld að sópa Njarðvíkurstúlkum út 3-0 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Lokatölur leiksins voru 61-51. Þetta er 14. skiptið sem að Keflavíkurstúlkur verða Íslandsmei...
Um helgina verður fyrri úrslitahelgi Íslandsmóts yngri flokka leikin í Laugardalshöll og er umsjón í höndum Fjölnis. Þátttökurétt eiga fjögur bestu lið landsins í hverjum aldursflokki frá 9. flokki...
Nú er spennan heldur betur að magnast í kvennaboltanum. Keflavíkurstúlkur eiga möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitil í kvöld með sigri á Njarðvík. En geri þær það, hafa þær unnið einvígið...
Keflvíkingar eru komnir í sumarfrí eftir 105-89 tap í kvöld gegn KR. Keflvíkingar byrjuðu leikinn af krafti og leiddu 1. leikhluta 23-30 þegar flautan gall. Svo virtist allt smella í baklás og KR-i...
Á morgun er stóri dagurinn! Oddaleikur Keflavíkur og KR í 4-liða úrslitum Iceland Express deild karla. Miðasalan opnar kl. 12 á hádegi á morgun í DHL höllinni og verður opin fram að leik. Ekki þarf...