Sigurður Ingimundarson þjálfar meistaraflokk karla
Sigurður Ingimundarson hefur skrifað undir 2ja ára samning við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur um þjálfun á meistaraflokk karla. Samningurinn var undirritaður í gærkvöldi og tekur Sigurður því við ...

