Fréttir

Lokahóf KKDK 2010 yfirstaðið
Karfa: Hitt og Þetta | 13. maí 2010

Lokahóf KKDK 2010 yfirstaðið

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fór fram í gærkvöldi og heppnaðist kvöldið einstaklega vel. Mæting var góð og fór allt saman mjög vel fram. Kynnir kvöldsins var Sævar Sævarsson, en hann r...

Snæfellingar Íslandsmeistarar 2010
Karfa: Karlar | 30. apríl 2010

Snæfellingar Íslandsmeistarar 2010

Keflvíkingar máttu þola niðurlægingu í kvöld þegar Snæfellingar mættu á svæðið og pökkuðu þeim saman fyrir framan 1200 manns í sláturhúsinu í kvöld. Lokatölur leiksins voru 69-105. Það má segja að ...

Undirbúningur á lokastigi - allir í hvítt á morgun!
Karfa: Karlar | 28. apríl 2010

Undirbúningur á lokastigi - allir í hvítt á morgun!

Spennufallið er gríðarlegt hjá bæjarbúum og ljóst er að enginn ætlar að láta þann viðburð sem fram fer á morgun fram hjá sér fara. Miðasala hófst í dag milli 17 og 19, en hún gekk mjög vel. Fólk þa...

Forsala miða hefst í dag.
Karfa: Hitt og Þetta | 28. apríl 2010

Forsala miða hefst í dag.

Forsala miða á leik Keflavíkur og Snæfells á næstkomandi fimmtudag hefst í dag. Miðasalan verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut og verður hún milli 17 og 19. Gengið er inn um aðal inngang (þeim meg...

Blóð, sviti og tár - Keflavík knúði fram oddaleik
Karfa: Karlar | 26. apríl 2010

Blóð, sviti og tár - Keflavík knúði fram oddaleik

Keflvíkingum tókst í kvöld að sigra Snæfell á eigin heimavelli og knýja fram oddaleik í Keflavík á fimmtudaginn, en lokatölur leiksins voru 73-82 fyrir Keflavík. Leikurinn var gríðarlega spennandi ...

Rútuferð á morgun fyrir stuðningsmenn
Karfa: Hitt og Þetta | 25. apríl 2010

Rútuferð á morgun fyrir stuðningsmenn

Rútuferð verður fyrir stuðningsmenn í Hólminn á morgun. Lagt verður af stað frá íþróttahúsinu við Sunnubraut klukkan 15:00 og kostar 1000kr í rútuna. Hún tekur um 40 manns og lögmálið er það sama; ...