Lokahóf KKDK 2010 yfirstaðið
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fór fram í gærkvöldi og heppnaðist kvöldið einstaklega vel. Mæting var góð og fór allt saman mjög vel fram. Kynnir kvöldsins var Sævar Sævarsson, en hann r...
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fór fram í gærkvöldi og heppnaðist kvöldið einstaklega vel. Mæting var góð og fór allt saman mjög vel fram. Kynnir kvöldsins var Sævar Sævarsson, en hann r...
Lokahóf KKÍ fór fram með pompi og pragt í gær. Keflvíkingar áttu tvo fulltrúa sem hlutu verðlaun þetta kvöld, en það voru Hörður Axel Vilhjálmsson og Birna Valgarðsdóttir. Hörður Axel var kosinn í ...
Keflvíkingar máttu þola niðurlægingu í kvöld þegar Snæfellingar mættu á svæðið og pökkuðu þeim saman fyrir framan 1200 manns í sláturhúsinu í kvöld. Lokatölur leiksins voru 69-105. Það má segja að ...
Spennufallið er gríðarlegt hjá bæjarbúum og ljóst er að enginn ætlar að láta þann viðburð sem fram fer á morgun fram hjá sér fara. Miðasala hófst í dag milli 17 og 19, en hún gekk mjög vel. Fólk þa...
Forsala miða á leik Keflavíkur og Snæfells á næstkomandi fimmtudag hefst í dag. Miðasalan verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut og verður hún milli 17 og 19. Gengið er inn um aðal inngang (þeim meg...
Keflvíkingum tókst í kvöld að sigra Snæfell á eigin heimavelli og knýja fram oddaleik í Keflavík á fimmtudaginn, en lokatölur leiksins voru 73-82 fyrir Keflavík. Leikurinn var gríðarlega spennandi ...
Rútuferð verður fyrir stuðningsmenn í Hólminn á morgun. Lagt verður af stað frá íþróttahúsinu við Sunnubraut klukkan 15:00 og kostar 1000kr í rútuna. Hún tekur um 40 manns og lögmálið er það sama; ...