Keflavík - Njarðvík á morgun!
Nágrannaslagur af bestu gerð verður háður á morgun í Toyota Höllinni, en þá mætast stórveldin Keflavík og Njarðvík. Baráttan mun verða í algleymingi og ljóst er að miðað við stöðu liðanna í deildin...
Nágrannaslagur af bestu gerð verður háður á morgun í Toyota Höllinni, en þá mætast stórveldin Keflavík og Njarðvík. Baráttan mun verða í algleymingi og ljóst er að miðað við stöðu liðanna í deildin...
Keflavíkurstúlkur tryggðu sér sæti í 4-liða úrslitum Iceland Express-deildarinnar í kvöld þegar þær lögðu Snæfellsstúlkur að velli í framlengdum leik, en lokatölur leiksins voru 105-112. Liðin skip...
Kíkið á nýustu mótsfréttir af stærsta körfuboltamóti Íslandssögunnar. Sjá hér . Einnig eru komnar inn nokkrar myndir frá mótinu á þeim frábæra vefmiðli Karfan.is Þessar myndir eru hreint stórkostle...
Keflavíkurstúlkur mörðu sigur á Snæfellsstúlkum á lokasprettinum í leiknum í kvöld, en lokatölur leiksins voru 95-82. Sökum tímaskorts er greinargóð umfjöllun vf.is látin fylgja hér: Keflavíkurstúl...
Það verður líf og fjör í Reykjanesbæ um helgina þegar stærsta Nettómótið frá upphafi fer fram en það er jafnframt 20. ára afmælismót. Alls hafa um 1.000 þátttakendur verið skráðir til leiks eða 148...
Fyrsti leikur úrslitakeppni kvenna í Iceland Express-deildinni hefst í kvöld, en þá mæta Snæfellsstúlkur í heimsókn til Keflavíkur. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og hvetjum við alla til að láta sjá...
Keflvíkingar töpuðu leik sínum í kvöld gegn Grindavík, en lokatölur leiksins voru 76-72. Keflvíkingar voru alltof seinir að hrökkva almennilega í gang og bróðurpartinn af leiknum voru Grindvíkingar...
Keflvíkingar og Grindvíkingar munu mætast í kvöld í Röstinni og er búist við hörkuleik. Eins og staðan er í deildinni í dag, þá er Keflavík í öðru sæti með 28 stig, en Grindvíkingar sitja í 3ja sæt...