Fréttir

Þarf að þrífa bílinn hjá þér?
Karfa: Hitt og Þetta | 12. mars 2010

Þarf að þrífa bílinn hjá þér?

Fjáröflunarbón Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður á morgun, laugardaginn 13. mars, að Selvík 1 (Helguvík). Bíllinn er þrifin að utan og bónaður, en verð fyrir fólksbíl er 5.000kr. og stærri b...

Keflavíkursigur í grannaslagnum
Karfa: Karlar | 11. mars 2010

Keflavíkursigur í grannaslagnum

Keflavík var rétt í þessu að leggja Njarðvík að velli í grannaslagnum, en lokatölur leiksins voru 82-69 fyrir Keflavík. Leikurinn verður seint stimplaður sem konfektmoli fyrir augað, en afskaplega ...

Nettómótið 2010 - Þakkir í mótslok fyrir frábært framlag
Karfa: Unglingaráð | 10. mars 2010

Nettómótið 2010 - Þakkir í mótslok fyrir frábært framlag

Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur vill færa öllum þeim félagsmönnum sem lögðu hönd á plóginn við undirbúning og framkvæmd 20. Nettómótsins um s.l. helgi, stórkostlegar þakkir fyrir þann...

Keflavík - Njarðvík á morgun!
Karfa: Karlar | 10. mars 2010

Keflavík - Njarðvík á morgun!

Nágrannaslagur af bestu gerð verður háður á morgun í Toyota Höllinni, en þá mætast stórveldin Keflavík og Njarðvík. Baráttan mun verða í algleymingi og ljóst er að miðað við stöðu liðanna í deildin...

Stelpurnar komnar í 4-liða úrslit
Karfa: Konur | 8. mars 2010

Stelpurnar komnar í 4-liða úrslit

Keflavíkurstúlkur tryggðu sér sæti í 4-liða úrslitum Iceland Express-deildarinnar í kvöld þegar þær lögðu Snæfellsstúlkur að velli í framlengdum leik, en lokatölur leiksins voru 105-112. Liðin skip...

Langur og góður Laugardagur að baki
Karfa: Unglingaráð | 7. mars 2010

Langur og góður Laugardagur að baki

Kíkið á nýustu mótsfréttir af stærsta körfuboltamóti Íslandssögunnar. Sjá hér . Einnig eru komnar inn nokkrar myndir frá mótinu á þeim frábæra vefmiðli Karfan.is Þessar myndir eru hreint stórkostle...

Keflavíkurstúlkur mörðu sigur á lokasprettinum
Karfa: Konur | 6. mars 2010

Keflavíkurstúlkur mörðu sigur á lokasprettinum

Keflavíkurstúlkur mörðu sigur á Snæfellsstúlkum á lokasprettinum í leiknum í kvöld, en lokatölur leiksins voru 95-82. Sökum tímaskorts er greinargóð umfjöllun vf.is látin fylgja hér: Keflavíkurstúl...

Nettómótið hefst á morgun - Stærsta mótið frá upphafi
Karfa: Unglingaráð | 5. mars 2010

Nettómótið hefst á morgun - Stærsta mótið frá upphafi

Það verður líf og fjör í Reykjanesbæ um helgina þegar stærsta Nettómótið frá upphafi fer fram en það er jafnframt 20. ára afmælismót. Alls hafa um 1.000 þátttakendur verið skráðir til leiks eða 148...