Keflavík - Snæfell í kvöld
Fyrsti leikur úrslitakeppni kvenna í Iceland Express-deildinni hefst í kvöld, en þá mæta Snæfellsstúlkur í heimsókn til Keflavíkur. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og hvetjum við alla til að láta sjá...
Fyrsti leikur úrslitakeppni kvenna í Iceland Express-deildinni hefst í kvöld, en þá mæta Snæfellsstúlkur í heimsókn til Keflavíkur. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og hvetjum við alla til að láta sjá...
Keflvíkingar töpuðu leik sínum í kvöld gegn Grindavík, en lokatölur leiksins voru 76-72. Keflvíkingar voru alltof seinir að hrökkva almennilega í gang og bróðurpartinn af leiknum voru Grindvíkingar...
Keflvíkingar og Grindvíkingar munu mætast í kvöld í Röstinni og er búist við hörkuleik. Eins og staðan er í deildinni í dag, þá er Keflavík í öðru sæti með 28 stig, en Grindvíkingar sitja í 3ja sæt...
Keflavíkurstúlkur fá lítið frí þessa dagana sökum þess að þær höfnuðu í 3. sæti deildarinnar eftir tap gegn Hamarsstúlkum. Þeirra fyrsti leikur í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildarinnar verður...
Keflavíkurstúlkur riðu ekki feitum hesti þegar þær mættu Hamarsstúlkum í kvöld, en lokatölur leiksins voru 85-101 fyrir Hamar. Hamarsstúlkur voru yfir nær allan leikinn, en þó komu kaflar þar sem a...
Það verður hart barist á morgun í Toyota Höllinni þegar Hamarsstúlkur koma í heimsókn. Þetta er síðasti leikurinn í riðlakeppni Iceland Express-deildarinnar, en það lið sem sigrar á morgun sleppur ...
Stúlkurnar í 10.flokki kvenna urðu í dag bikarmeistarar KKÍ þegar þær unnu öruggan sigur á liði Hauka 53-34. Við sendum stelpunum hamingjuóskir með titilinn en það má sjá umfjallanir um leikinn á h...
Stúlknaflokkur Keflavíkur þurfti að sig sigraðar gegn Haukum í tvísýnum leik í úrslitum bikarkeppni KKÍ í gær 71-68. Sigur Haukastúlkna var nokkuð verðskuldaður en þær leiddu leikinn lengst af og ó...