Fréttir

Birgir Már og fjölskylda færðu félaginu meistarabúninga
Karfa: Hitt og Þetta | 4. maí 2008

Birgir Már og fjölskylda færðu félaginu meistarabúninga

Fráfarandi formaður Birgir Már Bragasson kom færandi hendi á lokhófið sem haldið var á föstudaginn. Birgir og fjölskylda færðu félaginu meistarabúninga Keflavíkur frá upphafi í tröllvaxinni mynd en...

Jonni og Pálina valin best
Karfa: Hitt og Þetta | 4. maí 2008

Jonni og Pálina valin best

Jón Norðdal Hafsteinsson og Pálína Gunnlaugsdóttir voru í gær kjörin bestu leikmenn meistaraflokka Keflavíkur í körfuknattleik. Gunnar Einarsson og Palina Gunnarsdóttir voru valin varnarmenn ársins...

Aukaaðalfundur kkdk haldin á fimmtudag
Karfa: Hitt og Þetta | 1. maí 2008

Aukaaðalfundur kkdk haldin á fimmtudag

Aukaaðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldin kl. 20.00 í K-húsinu, fimmtudaginn 8. maí. Ný stjórn verður kosin og er öllum félagsmönnum frjálst að mæta.

Nauðsynlegt að kíkja á þetta fyrir lokahófið
Karfa: Karlar | 30. apríl 2008

Nauðsynlegt að kíkja á þetta fyrir lokahófið

Það eru nokkur skemmtileg myndbönd sem nauðsynlegt er að skoða fyrir lokahófið sem fram fer á föstudaginn. Kef City TV tók úrslitakeppnina með trommpi og kom með nýja vídd inn mótið en einnig var v...

Norðurlandamót unglinga komið á fulla ferð
Karfa: Unglingaráð | 30. apríl 2008

Norðurlandamót unglinga komið á fulla ferð

Í kvöld hófst Norðurlandamót unglinga í Solna í Svíþjóð og er þetta sjötta árið í röð sem mótið fer fram á þessum stað og með þessu fyrirkomulagi en liðin flugu út í morgun. Keflvíkingar eiga sex l...

Íslandsmeistararnir halda lokahófið á föstudaginn
Karfa: Karlar | 30. apríl 2008

Íslandsmeistararnir halda lokahófið á föstudaginn

Íslandsmeistarar karla og kvenna halda lokahóf eða uppskeruhátið sína á föstudaginn í félagsheimilinu Mánagrund. Það verður mögnuð stemming eins og alltaf þegar bæði liðin verða Íslandsmeistarar og...

Keflavík Íslandsmeistari í 9. flokki kvenna
Karfa: Yngri flokkar | 29. apríl 2008

Keflavík Íslandsmeistari í 9. flokki kvenna

Keflavík tryggði sér um helgina Íslandsmeistaratitilinn í 9.flokki kvenna með sigri á Grindavík 40-31, en úrslitakeppnin var leikin í DHL-Höllinni að þessu sinni. Það gekk brösulega hjá liðunum að ...