Allur ágóði af leiknum rann til Mörtu
Alls safnaðist 50.000.- kr. til styrktar Mörtu Guðmundsdóttir en allur ágóði af leiknum gegn Grindavík á miðvikudagskvöldið rann til hennar. Marta lék með Keflavík 88-89 en lék svo með Grindavík í ...
Alls safnaðist 50.000.- kr. til styrktar Mörtu Guðmundsdóttir en allur ágóði af leiknum gegn Grindavík á miðvikudagskvöldið rann til hennar. Marta lék með Keflavík 88-89 en lék svo með Grindavík í ...
Um síðustu helgi kepptu stúlkurnar í minnibolta 10 ára sína fyrstu leiki á íslandsmóti. Keppnin fór fram í Heiðarskóla í Keflavík og kepptu stúlkurnar tvo leiki. Fyrri leikurinn var á móti Njarðvík...
Keflavík sigraði í kvöld ÍR í Sláturhúsinu í Keflavík, 110-79 eftir að staðan hafði verið 52-39 í hálfleik. Keflavík var ekki í vandræðum með ÍR-inga í Sláturhúsinu í kvöld en forustan jókst þó ekk...
Keflavík mætir í ÍR í kvöld í Sláturhúsinu kl. 19.15. Okkar menn eru á toppnum eftir að hafa sigraði 4. fyrstu leiki vetrarins.
Keflavík sigraði Grindavík örugglega 103-71, í Iceland Express deild kvenna í Sláturhúsinu í kvöld. TaKesha Watson átti frábæran leik og setti niður hvorki meira né minna en 51 stig. Fyrir leikinn ...
Allur ágóðinn af leiknum í kvöld mun renna til Mörtu Guðmundsdóttur. Marta spilaði með mfl kvenna í Keflavík veturinn 1988-89. Eftir það spilaði hún svo með mfl kvenna í Grindavík í mörg ár. Hún á ...
Keflavík tekur á móti Grindavík í Iceland Express deild kvenna í körfubolta kl. 19:15 í kvöld. Leikurinn fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík og er þetta fyrsti deildarleikur liðanna síðan Keflavík s...
Já kæru Keflvíkingar og aðrir körfuknattleiksáhugamenn, þá hefur spjallið verið opnað aftur og er það afar gleðilegt. Verum málefnaleg og hress á spjallinu, og reynum að hafa þetta svolítið lifandi...