Fréttir

Sprækir drengir á morgunæfingum.
Karfa: Yngri flokkar | 30. október 2016

Sprækir drengir á morgunæfingum.

Þessir ungu körfuboltadrengir láta það ekki eftir sér að mæta á körfuboltaæfingu kluk kan níu alla sunnudagsmorgna og mæta svo í kirkju strax eftir æfingu, en þeir verða flestir fermdir í vor. Dren...

Samið við fleiri ungar stelpur
Körfubolti | 22. október 2016

Samið við fleiri ungar stelpur

Keflavík hefur skráð nýtt lið í 1. deildina. Samið hefur verið við fleiri ungar stelpur.

Samstarf Flugakademíunnar og KKDK
Körfubolti | 13. október 2016

Samstarf Flugakademíunnar og KKDK

Flugakademía Keilis og Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hafa gert með sér styrktar- og auglýsingasamning til tveggja ára. Samstarfið er liður í að efla sýnileika skólans og auka áhuga ungs fólks á S...

Gunnar Einarsson nýr aðstoðarþjálfari
Karfa: Karlar | 9. október 2016

Gunnar Einarsson nýr aðstoðarþjálfari

Stjórn KKDK og Gunnar Einarsson hafa gert með sér samkomulag um að Gunnar taki að sér að vera aðstoðarþjálfari hjá mfl. karla út tímabilið. Gunnar er þekkt stærð í Keflavík og er margfaldur Íslands...

Stelpurnar hefja leik heima
Karfa: Konur | 4. október 2016

Stelpurnar hefja leik heima

Körfubolta tímabilið hefst formlega annaðkvöld. Stelpurnar okkar fá Stjörnuna í heimsókn í TM-höllina kl 19:15 KKDK mun hefja sölu á stuðningsmanna kortum í dag. Verð er 10.000 kr fyrir alla heima ...