Fullkominn úti körfuboltavöllur vigður kl. 12.00 á morgun
Glæsilegur körfuboltavöllur verður vigður á morgun kl. 12.00. Völlurinn er við Holtaskóla og eftir vígsluna verður almenningi boðið að spreyta sig á vellinum. Völlurinn er að fullkomnustu gerð og h...