Fréttir

María Ben kosin í úrvalsliðið á Norðurlandamótinu
Körfubolti | 31. maí 2006

María Ben kosin í úrvalsliðið á Norðurlandamótinu

Stelpurnar í 18 ára liðinu náðu ekki að endurtaka leikinn frá því fyrir tveimur árum og tryggja sér Norðurlandameistaratitilinn. Liðið tapaði með 15 stigum fyrir Svíum, 64-79, í úrslitaleiknum. Hel...

Þrír Keflvíkingar Norðurlandameistarar með U-18
Körfubolti | 28. maí 2006

Þrír Keflvíkingar Norðurlandameistarar með U-18

Keflavíkingarnir Þröstur Leó Jóhannsson, Páll Kristinnson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson urðu Norðurlandameistarar með U-18 ára landsliðinu eftir glæsilegan 13 stiga sigur á Svíum, 82-69, í úrslit...

Aukaaðalfundur haldinn 1. júni
Körfubolti | 26. maí 2006

Aukaaðalfundur haldinn 1. júni

Aukaaðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldinn fimmtudaginn 1. júní í K-húsinu í Keflavík. Heimilt er stjórn deildar að boða til aukaaðalfundar deildar að fengnu leyfi aðalstjórnar...

Meiri pælingar um aðsókn á körfuboltaleikjum
Körfubolti | 22. maí 2006

Meiri pælingar um aðsókn á körfuboltaleikjum

Mér er mjög umhugað að reyna að efla aðsókn á leiki í körfunni á Íslandi. Fyrir rúmum tuttugu árum var troðfullt á alla heimaleiki Keflvíkinga í körfubolta. Skipti engu máli við hvern verið var að ...

Þjálfari kvennaliðsins
Körfubolti | 22. maí 2006

Þjálfari kvennaliðsins

Eins og menn vita þá var Sigurður Ingimundarson endurráðinn þjálfari meistaraflokks karla fyrir skömmu. Sverrir Þór sem þjálfaði stúlkurnar hefur ákveðið að einbeita sér að eigin leik með karlaliði...

Æfingar 21. - 26 maí   Dr.7.-10.fl.
Karfa: Yngri flokkar | 18. maí 2006

Æfingar 21. - 26 maí Dr.7.-10.fl.

Drengir 7.- 10.flokkur mæta: Mánudag 21.maí. 15:00 - 17.00 á Sunnubraut Þriðjud. 22 maí. 15:00- 17:00 í Heiðarskóla. Miðv.d. engin æfing. Fimmtud. Uppstigningardagur FRÍ Föstudag. 26. Æfing kl. 15:...