Hannes Jónsson formaður KKÍ
Á ársþingi KKÍ sem lauk rétt í þessu í Rimaskóla í Grafarvogi var Hannes Sigurbjörn Jónsson kjörinn formaður KKÍ með lófaklappi, en hann var einn í kjöri. Hannes tók sem kunnugt er við formennsku a...
Á ársþingi KKÍ sem lauk rétt í þessu í Rimaskóla í Grafarvogi var Hannes Sigurbjörn Jónsson kjörinn formaður KKÍ með lófaklappi, en hann var einn í kjöri. Hannes tók sem kunnugt er við formennsku a...
Sigurður Gunnar Þorsteinsson og körfuknattleiksdeild Keflavíkur skrifuðu undir tveggja ára samning í dag. Sigurður er 18 ára Ísfirðingur og á að baki 14 unglingalandsleiki og hefur spilað með meist...
Ársþing KKÍ verður haldið um helgina í íþróttahúsi Rimaskóla í Reykjavík. Metfjöldi tillagna liggur fyrir þinginu, m.a. annars um málefni yngri flokka, erlenda leikmenn, launaþak og félagaskipti. D...
Þar sem Akademíunni hefur verið lokað, fyrir æfingum, verðum við að flytja þær æfingar í önnur íþr.hús og jafnvel á aðra tíma. Þeir tímar sem hér eru gilda næstu tvær vikurnar eða frá 8. - 19. maí....
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur sem haldið var á H-punktinum á sunnudagskvöldið heppnaðist mjög vel. Verðalaunaafhending og happdrætti eru liðir sem hefð eru fyrir á lokahófum deildarinna...
Arnar Freyr Jónsson og María Ben Erlingsdóttir voru valin bestu leikmenn Keflavíkur tímabilið 2000-2006. Þetta var tilkynnt á lokahófi körfuknattleiksdeildar Keflavíkur í gær. Halldór Örn Halldórss...
Landsliðsmaðurinn Arnar Freyr Jónsson undirritaði í dag nýjan samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Arnar Freyr sem er 22 ára bakvörður/leikstjórnandi spilaði sinn fyrsta mfl með Keflavík ár...
Sverrir Þór Sverrisson hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík. Sverrir mun einbeita sér að því að spila með liðinu í vetur en verður einnig aðstoðaþjálfari liðsins. Það er mikill fengur í a...