Fréttir

Siggi Þ. á sinni fystu æfingu með Keflavík
Körfubolti | 11. maí 2006

Siggi Þ. á sinni fystu æfingu með Keflavík

Æfingar eru í fullum gangi á meistarflokk Keflavíkur þessa dagana og nýjasti leikmaður liðsins mæti á sína fyrstu æfingu á fimmtudagskvöldið. Sigurður Gunnar Þorsteinsson þótti sína fín tilþrif og ...

Hannes Jónsson formaður KKÍ
Körfubolti | 7. maí 2006

Hannes Jónsson formaður KKÍ

Á ársþingi KKÍ sem lauk rétt í þessu í Rimaskóla í Grafarvogi var Hannes Sigurbjörn Jónsson kjörinn formaður KKÍ með lófaklappi, en hann var einn í kjöri. Hannes tók sem kunnugt er við formennsku a...

Sigurður G. Þorsteinsson semur við Keflavík
Körfubolti | 6. maí 2006

Sigurður G. Þorsteinsson semur við Keflavík

Sigurður Gunnar Þorsteinsson og körfuknattleiksdeild Keflavíkur skrifuðu undir tveggja ára samning í dag. Sigurður er 18 ára Ísfirðingur og á að baki 14 unglingalandsleiki og hefur spilað með meist...

Þing KKÍ um helgina
Körfubolti | 5. maí 2006

Þing KKÍ um helgina

Ársþing KKÍ verður haldið um helgina í íþróttahúsi Rimaskóla í Reykjavík. Metfjöldi tillagna liggur fyrir þinginu, m.a. annars um málefni yngri flokka, erlenda leikmenn, launaþak og félagaskipti. D...

Æfingatímar fluttir
Karfa: Yngri flokkar | 5. maí 2006

Æfingatímar fluttir

Þar sem Akademíunni hefur verið lokað, fyrir æfingum, verðum við að flytja þær æfingar í önnur íþr.hús og jafnvel á aðra tíma. Þeir tímar sem hér eru gilda næstu tvær vikurnar eða frá 8. - 19. maí....

Skemmtilegt lokahóf á sunnudaginn
Körfubolti | 2. maí 2006

Skemmtilegt lokahóf á sunnudaginn

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur sem haldið var á H-punktinum á sunnudagskvöldið heppnaðist mjög vel. Verðalaunaafhending og happdrætti eru liðir sem hefð eru fyrir á lokahófum deildarinna...

Arnar og María valin best á lokahófi Keflavíkur
Körfubolti | 1. maí 2006

Arnar og María valin best á lokahófi Keflavíkur

Arnar Freyr Jónsson og María Ben Erlingsdóttir voru valin bestu leikmenn Keflavíkur tímabilið 2000-2006. Þetta var tilkynnt á lokahófi körfuknattleiksdeildar Keflavíkur í gær. Halldór Örn Halldórss...