Einn sá mikilvægasti frá upphafi á fimmtudag þegar Madeira kemur í heimsókn
Keflavík spilar mjög mikilvægan leik á fimmtudaginn kemur, þegar CAB Madeira kemur í heimsókn. Leikurinn er fyrri leikur liðanna í 16 liða úrslitum EuroCup Challange. Keflavík og Madeira hafa mæst ...

