Adrian Henning farinn heim
Adrian Henning sem lék með okkur í Evrópukeppninni í ár fór af landi brott í dag. Henning var fenginn til liðsins til að styrkja leikmannahópinn í Evrópukeppninni. Ekki átti hann neina stórleiki, e...
Adrian Henning sem lék með okkur í Evrópukeppninni í ár fór af landi brott í dag. Henning var fenginn til liðsins til að styrkja leikmannahópinn í Evrópukeppninni. Ekki átti hann neina stórleiki, e...
10. flokkur karla spiluðu í fjölliðamóti hér í Keflavík um helgina. Á laugadag var leikið á sunnubrautinni, en á sunnudag var leikið í íþróttahúsi Heiðarskóla. Að þessu sinni voru drengirnir að spi...
Keflavík vann Grindavík í kvöld með 10 stiga mun, 97-87, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum í Powerade-bikarnum. Leikurinn var í Grindavík, en seinni leikurinn verður í Kef á þriðjudag. Þessi ú...
Mörgum Keflvíkingum var heldur brugðið þegar þeir lásu ummæli finnska þjálfarans, Mika Turunen, eftir Evrópuleik Keflavíkur og Lappeenranta í Mogganum á föstudag. Hann lét sér ekki duga að flengja ...
Keflavíkurliðið virðist í ár ekki ætla að fylgja eftir góðum árangri síðast liðinna tveggja ára í Evrópukeppni. Eftir tvö frekar stór töp á útivelli gegn Lappeenranta og Riga fengu okkar menn sinn ...
Tölfræði úr leiknum í kvöld .
Keflavík mætir í kvöld Finnska liðinu NMKY Lappeenrante í Eurocup Challenge. Þetta er þriðji leikur okkar í ár og fyrsti heimaleikurinn. Leikurinn í kvöld hefst kl. 19.15 og má búast við góðri stem...
Minnibolti drengja léku sitt fyrsta fjölliðamót í Rimaskóla.Þeir léku í A-riðli þar sem minniboltalið Keflavíkur frá í fyrra endaði þar. Eitt lið féll þar úr keppni og leikirnir urðu þ.a.l. einungi...