Fréttir

10. flokkur karla
Karfa: Yngri flokkar | 6. nóvember 2005

10. flokkur karla

10. flokkur karla spiluðu í fjölliðamóti hér í Keflavík um helgina. Á laugadag var leikið á sunnubrautinni, en á sunnudag var leikið í íþróttahúsi Heiðarskóla. Að þessu sinni voru drengirnir að spi...

Keflavík vann Grindavík með 10 stigum í Powerade-bikarnum
Körfubolti | 6. nóvember 2005

Keflavík vann Grindavík með 10 stigum í Powerade-bikarnum

Keflavík vann Grindavík í kvöld með 10 stiga mun, 97-87, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum í Powerade-bikarnum. Leikurinn var í Grindavík, en seinni leikurinn verður í Kef á þriðjudag. Þessi ú...

Stórfurðuleg ummæli finnska þjálfarans
Körfubolti | 5. nóvember 2005

Stórfurðuleg ummæli finnska þjálfarans

Mörgum Keflvíkingum var heldur brugðið þegar þeir lásu ummæli finnska þjálfarans, Mika Turunen, eftir Evrópuleik Keflavíkur og Lappeenranta í Mogganum á föstudag. Hann lét sér ekki duga að flengja ...

Evrópuleikur í Keflavík í kvöld
Körfubolti | 3. nóvember 2005

Evrópuleikur í Keflavík í kvöld

Keflavík mætir í kvöld Finnska liðinu NMKY Lappeenrante í Eurocup Challenge. Þetta er þriðji leikur okkar í ár og fyrsti heimaleikurinn. Leikurinn í kvöld hefst kl. 19.15 og má búast við góðri stem...

Mót helgarinnar 29.og 30.okt.
Karfa: Yngri flokkar | 1. nóvember 2005

Mót helgarinnar 29.og 30.okt.

Minnibolti drengja léku sitt fyrsta fjölliðamót í Rimaskóla.Þeir léku í A-riðli þar sem minniboltalið Keflavíkur frá í fyrra endaði þar. Eitt lið féll þar úr keppni og leikirnir urðu þ.a.l. einungi...

Frétt frá Landsbankanum og kkdk
Körfubolti | 1. nóvember 2005

Frétt frá Landsbankanum og kkdk

Frétt frá Landsbankanum og Körfuknattleiksdeild Keflavíkur 30. október 2005 Farsælt samstarf framlengt til þriggja ára Körfuknattleiksdeild Keflavíkur og Landsbankinn í Keflavík hafa ákveðið að end...