10. flokkur karla
10. flokkur karla spiluðu í fjölliðamóti hér í Keflavík um helgina. Á laugadag var leikið á sunnubrautinni, en á sunnudag var leikið í íþróttahúsi Heiðarskóla. Að þessu sinni voru drengirnir að spi...
10. flokkur karla spiluðu í fjölliðamóti hér í Keflavík um helgina. Á laugadag var leikið á sunnubrautinni, en á sunnudag var leikið í íþróttahúsi Heiðarskóla. Að þessu sinni voru drengirnir að spi...
Keflavík vann Grindavík í kvöld með 10 stiga mun, 97-87, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum í Powerade-bikarnum. Leikurinn var í Grindavík, en seinni leikurinn verður í Kef á þriðjudag. Þessi ú...
Mörgum Keflvíkingum var heldur brugðið þegar þeir lásu ummæli finnska þjálfarans, Mika Turunen, eftir Evrópuleik Keflavíkur og Lappeenranta í Mogganum á föstudag. Hann lét sér ekki duga að flengja ...
Keflavíkurliðið virðist í ár ekki ætla að fylgja eftir góðum árangri síðast liðinna tveggja ára í Evrópukeppni. Eftir tvö frekar stór töp á útivelli gegn Lappeenranta og Riga fengu okkar menn sinn ...
Tölfræði úr leiknum í kvöld .
Keflavík mætir í kvöld Finnska liðinu NMKY Lappeenrante í Eurocup Challenge. Þetta er þriðji leikur okkar í ár og fyrsti heimaleikurinn. Leikurinn í kvöld hefst kl. 19.15 og má búast við góðri stem...
Minnibolti drengja léku sitt fyrsta fjölliðamót í Rimaskóla.Þeir léku í A-riðli þar sem minniboltalið Keflavíkur frá í fyrra endaði þar. Eitt lið féll þar úr keppni og leikirnir urðu þ.a.l. einungi...
Frétt frá Landsbankanum og Körfuknattleiksdeild Keflavíkur 30. október 2005 Farsælt samstarf framlengt til þriggja ára Körfuknattleiksdeild Keflavíkur og Landsbankinn í Keflavík hafa ákveðið að end...