Fréttir

Fannar Ólafsson til Ulm í Þýskalandi
Körfubolti | 8. febrúar 2005

Fannar Ólafsson til Ulm í Þýskalandi

Fram kemur í Fréttablaðinu í dag að Fannar Ólafsson sé genginn til liðs við Ulm í þýsku 2 deildinni. Fannar skifti sem kunnugt er frá Keflavík yfir til Gríska liðsins Doukas Athens í enda sumars. U...

Spáð í spilin
Körfubolti | 8. febrúar 2005

Spáð í spilin

Nú þegar 6 umferðir eru eftir hjá Keflavík er gaman að velta aðeins fyrir sér stöðunni í deildinni. Keflavík er efst með 26 stig og á 6 leiki eftir. Þeir eru eftirfarandi: KR heima á fimmtudaginn, ...

Auðveldur sigur Keflavíkur á Haukum. Maggi í miklu stuði.
Körfubolti | 6. febrúar 2005

Auðveldur sigur Keflavíkur á Haukum. Maggi í miklu stuði.

Það má seigja að leikurinn í kvöld hafi verið leikur katarins að músinni, svo mikil var munurinn á liðunum. Keflavík náði mjög fljót góðri forustu sem þeir létu ekki af hendi. Magnús Gunnarsson fór...

Keflavík mætir Haukum að Ásvöllum í kvöld
Körfubolti | 5. febrúar 2005

Keflavík mætir Haukum að Ásvöllum í kvöld

Keflavík mætir Haukum á Ásvöllum í kvöld kl 19.15. Haukar eru sem stendur í 10 sæti úrvalsdeildar eftir 15 umferðir, 5 sigrar og 10 töp. Í síðustu umferð unnu þeir KFí á Ísafirði 95-101 eftir framl...

Maraþon í Heiðarskóla hefst kl. 14
Körfubolti | 5. febrúar 2005

Maraþon í Heiðarskóla hefst kl. 14

9. flokkar drengja og stúlkna hyggjast halda til Gautaborgar í vor í keppnisferð. Þetta unga og efnilega körfuboltafólk hefur því farið ýmsar leiðir til að safna fé fyrir þessum ferðum. Ein fjáröfl...

Keflavík tapaði fyrir ÍS
Körfubolti | 3. febrúar 2005

Keflavík tapaði fyrir ÍS

Keflavík og Ís mætust í kvöld í Kennaraháskólanum. Leikurinn fór 64-48 fyrir ÍS og fjórði tapleikur Keflvíkur í röð því staðreynd. Staðan í hálfleik var 35-26 fyrir ÍS. Stigahæstar í kvöld voru Bry...

Reshea kemur ekki
Körfubolti | 3. febrúar 2005

Reshea kemur ekki

Nú er orðið ljóst að Reshea Bristol kemur ekki til Keflavíkur á þessum tímabili í það minnsta. Leitin að leikmanni í hennar stað heldur því áfram.