Leikurinn að hefjast. kef-bakken
Leikurinn að hefjast og stemmingin frábær, reykur og klappstyrur. 50 Íslendingar á leiknum til að styðja okkar menn.
Leikurinn að hefjast og stemmingin frábær, reykur og klappstyrur. 50 Íslendingar á leiknum til að styðja okkar menn.
Keflavík mætir sem kunnugt er Danska liðinu Bakken Bears í kvöld. Strákarnir er nú í Árósum að gera sig tilbúna fyrir leikinn sem hefst kl 18.30 að Íslenskum tíma. Það er að heyra á þeim að þeir sé...
Þá er komið að lokasprettinum í riðlakeppni Bikarkeppni Evrópu. Eftir frækilega frammistöðu munu tveir síðustu leikirnir leiða í ljós í hvaða sæti Keflavík endar. Enn þá er 1., 2. og 3. sætið mögul...
Keflavík fer út á mánudaginn í erfitt ferðalag, fyrst til Danmerkur til að spila við Bakken Bears og svo til Portugal til að spila við Cab Madeira. Keflavík fór um daginn til Frakklands og vann þar...
Það var ánægjulegt að sjá til okkar manna í kvöld, því þeir hafa átt það til að detta niður á lágt plan milli stórleikja, en það er jú nóg af þeim um þessar mundir. Í kvöld var Gunnar Einarsson ekk...
Keflavík mætir Skallagrím í Intersportdeildinni í kvöld. Skallgrímur sem eru nýliðar í deildinni og hafa farið vel að stað og er með góðan leikmannahóp. Þjálfarinn er reyndar enginn nýliði sjálfur ...
Keflavíkurstúlkur öttu kappi við Stúdínur í annað skiptið á fimm dögum í kvöld eftir að hafa sigrað þær í úrslitum Hópbílakeppninnar á laugardaginn. Líkt og í þeim leik var nokkurt jafnræði með lið...
Leikið var í okkar riðli í Bikarkeppni Evrópu í kvöld. Það voru Frakkarnir í Reims sem heimsóttu Bakken Bears til Danmerkur. Bakken hafði betur í jöfnum leik 73 - 70. Þessi úrslit þíða að við erum ...