Fréttir

Keflavík er bikarmeistari í fótbolta !
Körfubolti | 2. október 2004

Keflavík er bikarmeistari í fótbolta !

Það er ekki bara í körfunni sem við Keflvíkingar vinnum titla þessa daganna. Nú rétt í þessu voru félagar okkar í knattspyrnudeild félagsins að tryggja sér glæsilegan 3-0 sigur á KA og unnu sannfær...

Liðin borin saman fyrir morgundaginn
Körfubolti | 2. október 2004

Liðin borin saman fyrir morgundaginn

Keflavík og Njarðvík eru ný lið á gömlum merg, ef svo má að orði komast. Bæði lið hafa skipt um Kana en eru að öðru leyti óbreytt að mestu. Skoðum það nánar. Leikstjórnendur Þarna hafa Njarðvíkinga...

Jonni tognaði aftan í læri
Körfubolti | 2. október 2004

Jonni tognaði aftan í læri

Jón N Hafsteinsson (Jonni) hefur verið í svaka formi upp á síðkastið, bæði með landsliðinu og með Keflavík. Má telja öruggt að hann hafi aldrei áður verið jafn góður og nú. Búast menn við góðum vet...

Flott heimasíða hjá KR
Körfubolti | 1. október 2004

Flott heimasíða hjá KR

KR-ingar hafa endurbætt heimasíðu sína og er hún nú til fyrirmyndar. "Lúkkið" er smart hjá þeim og vonandi tekst þeim að fylgja því eftir með skemmtilegu og áhugaverðu innihaldi. Til hamingju með þ...

Körfuboltahreyfingin styður MND félagið á Íslandi
Körfubolti | 30. september 2004

Körfuboltahreyfingin styður MND félagið á Íslandi

Undanfarin átta ár hefur keppnin um titilinn Meistari Meistaranna verið um leið svokallaður Góðgerðarleikur. Með því móti vill körfuboltahreyfingin láta gott af sér leiða og styrkja góð málefni. Í ...