Fyrstu fjölliðamótin fara fram um helgina
Fjölmargir leikir eru á dagskrá í körfunni um helgina þegar fyrstu fjölliðamót yngri flokka á Íslandsmótinu hefjast á morgun, laugardag. Ekkert mótanna fer fram á heimavelli í TM höllinni þessa hel...
Fjölmargir leikir eru á dagskrá í körfunni um helgina þegar fyrstu fjölliðamót yngri flokka á Íslandsmótinu hefjast á morgun, laugardag. Ekkert mótanna fer fram á heimavelli í TM höllinni þessa hel...
Nú styttist í að tímabilið í Domino´s deild karla og kvenna hefjist og því viljum við vekja athygli ykkar á stuðningsmannaklúbb Keflavíkur, "Hraðlestinni". Þeir sem hafa áhuga á því að gerast meðli...
Árskort í efri stúku TM-Hallarinnar fyrir leiki vetrarins í Domino´s deild karla og kvenna eru komin í sölu. Kortin verða á 10.000 kr. en fyrsti heimaleikur tímabilsins er miðvikudaginn 8. október ...
Domino´s deildir karla og kvenna fara af stað í vikunni. Keflavíkurstúlkur byrja á heimavelli í TM-Höllinni þar sem þær mæta nýluðum Breiðabliks miðvikudaginn 8. október kl. 19.15. Stelpurnar koma ...
Domino´s deildir karla og kvenna fara af stað í vikunni. Keflavíkurstúlkur byrja á heimavelli í TM-Höllinni þar sem þær mæta nýluðum Breiðabliks miðvikudaginn 8. október kl. 19.15. Stelpurnar koma ...
Leikmannahópur Keflavíkur er loks orðinn fullskipaður fyrir komandi leiktíð. Nýjasti liðsmaðurinn er fyrrum North Carolina leikmaðurinn William Graves en auk þess að leika með þessum þekkta skóla hefur hann spilað í efstu deild Japans og Argentínu. Graves er tæplega 2 metrar á hæð og um 110 kg.
Áfram verður boðið upp á morgunæfingar tvisar í viku fyrir alla iðkendur í 8. bekk og eldri og hefjast þær í næstu viku undir stjórn yfirþjálfara yngri flokka, Einars Einarssonar. Allir áhugasamir ...
Æfingatafla Körfuknattleiksdeildar hefur verið uppfærð lítillega og tekur hún gildi frá og með 22. september 2014. Töfluna og þjálfara deildarinnar má sjá hér