Keflavíkurstúlkur komnar í 8 liða úrslit Bikarsins eftir 16 stiga útisigur á ÍR
Konurnar úr Keflavík héldu í Seljaskólann í kvöld og hittu þar fyrir sprækar ÍR stelpur í fyrstu umferð Bikarkeppni KKÍ & Lýsingar. Leikurinn var jafn framan af og eftir fyrsta leikhluta leiddu hei...

