Hjörtur er viðbeinsbrotinn og verður frá æfingum í fjórar vikur
Strax í upphafi leiks í gær rakst Brandon Woudstra, leikmaður Njarðvíkur, harkalega á Hjört Harðarson þar sem þeir hlupu báðir eftir boltanum sem var á leiðinni út af undir körfu Keflavíkur. Brando...

