Reykjanesmót kvenna: 38 stiga sigur á Njarðvík
Keflavík hélt áfram sigurgöngu sinni á Reykjanesmóti kvenna í gærkvöldi þegar stúlkurnar unnu Njarðvík örugglega með 38 stigum, 75-37. Leikurinn var jafn framan af en eftir góða sprett tók Keflavík...
Keflavík hélt áfram sigurgöngu sinni á Reykjanesmóti kvenna í gærkvöldi þegar stúlkurnar unnu Njarðvík örugglega með 38 stigum, 75-37. Leikurinn var jafn framan af en eftir góða sprett tók Keflavík...
Í morgun lentu þeir Nick Bradford og Derrick Allen á Keflavíkurflugvelli. Þeir félagar munu mæta á sína fyrstu æfingu í kvöld og íklæðast Keflavíkurtreyju í fyrsta sinn annað kvöld gegn Haukum í Sm...
Við höfum nú sett inn leiki vetrarins sem framundan eru (sjá mfl.karla . hér til hliðar). Þar má sjá að prógrammið í vetur verður gríðarlega stíft. Leikir í hinum ýmsu keppnum eru sem hér segir: Re...
Þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar á Reykjanesmóti kvenna lýkur á morgun, fimmtudag, að Ásvöllum í Hafnarfirði. Kl. 20.00 mætast Reykjanesliðin Keflavík og Njarðvík en á undan, kl. 18.30. mæt...
Eins og oft áður þegar Keflvíkingar mæta í Röstina í Grindavík var áhorfendum boðið upp á hraðan og skemmtilegan leik í kvöld. Pressuvarnir á báða bóga, 3ja stiga skot og mikill hraði. Keflavík kom...
Jæja, þá er búið að bæta úr spjall-leysinu sem Tímavörðurinn kvartaði yfir. Ekki verður það til að draga úr monti hans þessa dagana. Spjallið er enn eitt dæmið um mátt þessara skrifa, en eins og áð...
Harlem Ambassadors eru körfuboltasnillingar frá Ameríku. Fremsti leikmaður þeirra er kona sem kölluð er Lady Magic. Þeir gera margt annað en að spila körfu því ofarlega á þeirra lista eru forvarnir...
Í kvöld fara keflvískir drengir í heimsókn til Grindavíkur og mæta heimamönnum í Reykjanesmótinu. Leikurinn hefst kl 21, en áður leika Njarðvík og Haukar kl. 19. Tveir hörkuleikir í boði. Grindjána...