Keflavík er Reykjanesmeistari 2003
Í kvöld vann Keflavík Hauka í úrslitaleik Reykjanesmótsins í Njarðvík, en það mátti ekki tæpara standa. Eftir ágætan sprett í fyrri hálfleik var leikur okkar manna hálf vandræðalegur í seinni hálfl...
Í kvöld vann Keflavík Hauka í úrslitaleik Reykjanesmótsins í Njarðvík, en það mátti ekki tæpara standa. Eftir ágætan sprett í fyrri hálfleik var leikur okkar manna hálf vandræðalegur í seinni hálfl...
Greinilegt er að leikmenn Intersport-deildarinnar eru færir í flestan sjó: Jón Arnór frá KR og til Dallas Mavericks með smá stoppi í Þýskó Robert O'Kelley kominn í leikmannahóp Memphis Grizzlies þr...
Keflvíkingar tryggðu sér í kvöld rétt til að leika til úrslita í Reykjanesmótinu á fimmtudaginn gegn Haukum. Okkar menn hófu leikinn af krafti og virtust ætla að sigla Njarðvíkinga í kaf í byrjun, ...
Jæja þá er komið að fyrsta innanbæjarslagnum í vetur. Ílslandsmeistarar Keflavíkur mæta grönnum sínum og erkifjendum úr Njarðvík kl. 21 á morgun, mánudag, í íþróttahúsinu að Sunnubraut. Á undan, kl...
Í gærkvöldi var skemmti- og styrktarkvöld körfunnar í Keflavík í Stapa. Mikið var af góðum skemmtiatriðum, t.d. fluttu félagarnir í Breiðbandinu nokkur skemmtileg lög og Dísa Edward sýndi að hún er...
Keflavík vann Hauka í úrslitaleik í Reykjanesmóti kvenna í Njarðvík í gær. Leikurinn var jafn allan tíman og ekki að sjá að Haukar væru í 2. deildinni og Keflavík þeirri fystu. Keflavíkurstúlkur át...
Fyrsti leikur tvímenninganna Nicks og Derricks var afar slakur. En fall er fararheill segir máltækið. Liðið okkar náði aldrei neinum takti gegn ágætlega spilandi Haukaliði. Leikurinn var þó í járnu...
Tvö félög eru enn taplaus í Reykjanesmóti karla 2003, Haukar og Keflavík. Þessi félög hittast á eiturgræna dúknum í Smáranum í kvöld kl. 19.00. Að þeim leik loknum mætast Breiðablik og Njarðvík. Ha...