Óvænt tap Keflavíkurstúlkna gegn sprækum KR-ingum, 79-69
Eftir góða byrjun Keflavíkur í haust og slæma byrjun KR áttu kannski margir von á því að Keflavík myndi landa þriðja sigrinum í röð á Íslandsmótinu í dag í vesturbænum. En svo var ekki. Keflavík hó...

