Falur skaut Snæfell í kaf í 3ja leikhluta
Leikurinn gegn Snæfelli var ekki mikið fyrir auga, ef frá er skilinn þriðji leikhluti þar sem okkar venn settu í lás í vörninni og bombuðu gestina í kaf. Þar fór þjálfarinn Falur Harðarson fremstur...
Leikurinn gegn Snæfelli var ekki mikið fyrir auga, ef frá er skilinn þriðji leikhluti þar sem okkar venn settu í lás í vörninni og bombuðu gestina í kaf. Þar fór þjálfarinn Falur Harðarson fremstur...
Eins og menn vita þá er leikið í Hópbílabikarnum á sunnudagskvöld. Þrjár breytingar hafa verið gerðar á liði okkar manna fyrir leikinn. Falur, Gunnar Einars og Magnús hvíla þennan leik og í þeirra ...
Það hefur ekki oft gerst að þegar Keflavík mætir Snæfelli sé Snæfell ofar í töflunni en Keflavík. En þannig er staðan núna og bara eitt við því að gera, nefnilega vinna leikinn í kvöld og ná þannig...
Skrýtið með kvennaliðið okkar. Það getur leikið afar vel og svo getur það leikið skelfilega illa. Síðustu tveir leikir voru slakir, en nú fundu konurnar taktinn á parkettinu í Njarðvík. Þær spiluðu...
Njarðvík-Keflavík Jæja þá er fyrsti stórleikur ársins búinn, og við töpuðum verðskuldað. Njarðvíkingar voru mun betra liðið, og við verðum heldur betur að taka okkur saman í andlitinu ef við eigum ...
Njarðvíkingar voru lengst af skrefinu á undan í hörkuleik fyrir fullu húsi í Ljónagryfjunni í kvöld. Þar fóru fremstir í flokki þeir Brenton Birmingham (26 stig) og Brandon Woudstra (32 stig, 8 þri...
Eins og bæjarbúar urðu varir við gekk meistaraflokkur karla í hús og safnaði flöskum til að afla fjár vegna Evrópukeppninnar. Skemmst er frá því að segja að viðtökurnar voru frábærar og vel safnaði...
Jæja kæru áhugamenn um körfubolta, nú er komið að alvöru leik, þeim fyrsta í vetur. Ef það er eitthvað öruggt í "körfubolta" - lífinu, þá er það að leikur Keflvíkur og Njarðvíkur verður góð skemmtu...