Hera syngur í hálfleik
Keflvíkingar vilja gera Evrópuleikinn að alls herjar skemmtun fyrir áhorfendur. Þegar hefur verið minnst á glæsilegt ljósashow sem kyndir upp í mannskapnum fyrir leikinn og skapar rétta stemmingu. ...
Keflvíkingar vilja gera Evrópuleikinn að alls herjar skemmtun fyrir áhorfendur. Þegar hefur verið minnst á glæsilegt ljósashow sem kyndir upp í mannskapnum fyrir leikinn og skapar rétta stemmingu. ...
Í síðustu umferð portúgölsku úrvalsdeildarinnar mættust andstæðingar Keflavíkur í Evrópukeppninni, Madeira og Ovarense. Leikurinn var í Madeira, en samt tóks gestunum frá Ovarense að landa nokkuð ö...
Keflvíkingar munu að sjálfsögðu leggja sig fram við að skapa sem skemmtilegustu stemmingu á miðvikudaginn. Til að kynda liðið upp fyrir leikinn verður sett í gang stórflott ljósashow sem kemur öllu...
Á miðvikudaginn er fysti leikurinn í Bikarkeppni Evrópu - FIBA Europe Cup. Þeir sem eru meðlimir stuðningsmannaklúbbsins frá frítt á leikinn, en aðrir hafa nú kost á því að kaupa miða á útsöluverði...
Það er ljóst að aðalleikmaður Ovarense - Michael "Wild Thing" Wilson er enginn meðalmaður og til gamans má geta þess að vinsælasta körfuboltablað í heimi í dag Slam valdi 50 bestu troðara í heimi f...
Mörg félög lenda í vandræðum í Hveragerði, enda Hamarsmenn með vaxandi körfuboltalið. En Keflvíkingar eru kannski að ná sér betur á strik eftir brösótt gengi í byrjun, því þeir unnu auðveldan og ör...
Eftir því sem við best vitum þá verður lið Ovarense skipað þessum leikmönnun: CM Pos Bo NAT Fr To Former Team Wilson Michael 198 F 72 USA 03 04 Harlem G. (USA) Jones Herb 194 G/F 70 USA 03 04 Tries...
Þegar rýnt er í leikmannalista Ovarense frá Portúgal, kemur í ljós að einn leikmaður þar hefur all sérstakan feril að baki. Það er Michael Wilson, sem léik með Penny Hardaway í Memphis háskólanum e...