Keflavík komið í hóp hinna fjögurra fræknu í Hópbílabikarnum
Það fór eins og við höfðum búist við, Keflavík tryggði sér þátttöku í keppni "hinna fjögurra fræknu" í Hópbílabikarnum í kvöld. Keflavík vann tíu stiga sigur, 77-67 eftir að hafa leitt með 20 stigu...

