Keflavík mætir Þór í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins / Stelpurnar úr leik þrátt fyrir sigur gegn Hamar
Keflavík mætir Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins þrátt fyrir að liðið tapaði stórt gegn Grindavík í gær. Keflavík var fyrir leikinn búið að tryggja sér efsta sætið í A-riðli en Þór endaði í 2. sæti í B-riðli. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 24. september í TM-Höllinni.