Fréttir

Árskortin í TM-Höllina komin í sölu - Gilda í efri stúku á alla heimaleiki Domino´s deildanna
Karfa: Konur | 20. september 2013

Árskortin í TM-Höllina komin í sölu - Gilda í efri stúku á alla heimaleiki Domino´s deildanna

Um helgina fái þið "Árskortin" til að selja íkt og undanfarin 4 ár. Þau kosta 7500 kr. fram að fyrsta leik í deild en eftir það verða þau á 10.000 kr. Þau gilda á alla heimaleiki kk og kvk í Domino´s deildum en ekki á bikar og úrslitakeppni.

Fólk er sem sé að fara að fá 11 kk leiki og um 13 kvk leiki fyrir 7500 kr. sem þýðir að verið er að borga rúmar 300 kr. á leik - sem er gjöf en ekki gjald!

Árskortin í TM-Höllina komin í sölu - Gilda í efri stúku á alla heimaleiki Domino´s deildanna
Karfa: Karlar | 20. september 2013

Árskortin í TM-Höllina komin í sölu - Gilda í efri stúku á alla heimaleiki Domino´s deildanna

Um helgina fái þið "Árskortin" til að selja íkt og undanfarin 4 ár. Þau kosta 7500 kr. fram að fyrsta leik í deild en eftir það verða þau á 10.000 kr. Þau gilda á alla heimaleiki kk og kvk í Domino´s deildum en ekki á bikar og úrslitakeppni.

Fólk er sem sé að fara að fá 11 kk leiki og um 13 kvk leiki fyrir 7500 kr. sem þýðir að verið er að borga rúmar 300 kr. á leik - sem er gjöf en ekki gjald!

Seiglusigur gegn Grindavík í fimmta leik liðsins á sex dögum
Karfa: Karlar | 19. september 2013

Seiglusigur gegn Grindavík í fimmta leik liðsins á sex dögum

Keflvíkingar tóku á móti grōnnum sínum úr Grindavík í Lengjubikarnum í kvōld. Heimamenn hōfðu spilað við Valsmenn kvōldinu áður en leikjafyrikomulag er með þessum hætti vegna utanlandsferðar liðsins til Svíþjóðar síðustu helgi. Var þetta fimmti leikur liðsins á sex dögum.

Auðveldur sigur hjá stúlkunum gegn Stjörnunni
Karfa: Konur | 19. september 2013

Auðveldur sigur hjá stúlkunum gegn Stjörnunni

Keflavíkurstúlkur unnu auðveldan 35-83 sigur á Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í gær en leikurinn var í Garðabæ. Stjörnusútlkur, sem leika í 1. deild áttu aldrei möguleika, og fór það svo að leiktíma Keflavíkurstúlkna var skipt tiltölulega jafnt.