Keflvískir feðgar í sögubækurnar
Það var einstakur viðburður sem átti sér stað í íslenskri körfuboltasögu í gærkvöldi þegar að Keflvísku feðgarnir Kristinn Óskarsson og Ísak Ernir Kristinsson dæmdu saman leik í Iceland Express dei...
Það var einstakur viðburður sem átti sér stað í íslenskri körfuboltasögu í gærkvöldi þegar að Keflvísku feðgarnir Kristinn Óskarsson og Ísak Ernir Kristinsson dæmdu saman leik í Iceland Express dei...
Ungmennafélagið Sindri frá Höfn í Hornafirði er eitt af þeim félögum sem yfirleitt sækir Nettómótið árlega heim. Hjá félaginu leggur töluverður fjöldi drengja stund á körfuknattleik og á nýafstaðið...
Einhverjir bjuggust eflaust við hörkuleik í gær þegar ÍR-ingar mættu í heimsókn í Toyota Höllina, en þeir voru í harðri baráttu um að ná sæti í úrslitakeppninni sjálfri. Keflvíkingar eiga hins vega...
Það var ljóst á laugardeginum að stelpurnar myndu fá afhent deildarmeistaratitilinn í DHL-höllinni þegar þær mættu KR-stúlkum, en þetta var jafnframt lokaleikurinn í Iceland Express deild kvenna. Y...
Keflvíkingar tóku á móti Stjörnumönnum í gær, en bæði lið eru í harðri baráttu um annað sæti Iceland Express deildarinnar. Búist var við hörkuleik en svo fór að Stjörnumenn réðu ferðinni algjörlega...
Keflavíkurstúlkur áttu færi á að landa Deildarmeistaratitli í gærkvöldi þegar að Snæfellsstúlkur voru mættar í heimsókn í Toyota Höllina. Keflavík hafði misfarist að landa dollunni gegn Haukastúlku...
Keflavík varð í dag Íslandsmeistari í 8. flokki stúlkna en lokaumferðin fór fram í Toyotahöllinni. Ekki bara það, heldur varð b-lið Keflavíkur í öðru sæti en þar eru á ferðinni stelpurnar í 7. flok...
Það blés ekki byrlega fyrir kvenna- og karlaliði Keflavíkur í síðustu leikjum, en þeir enduðu báðir með tapi. Stelpurnar spiluðu gegn Haukastúlkum í Hafnarfirði á miðvikudagskvöld og endaði sá leik...