Fréttir

Mikið körfuboltafjör um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 15. október 2011

Mikið körfuboltafjör um helgina

Fjölmargir leikir eru á dagskrá í körfunni um helgina og hefjast fjölliðamót yngri flokka á Íslandsmótinu þegar 1. umferðin verður leikin. Eitt mótanna fer fram á heimavelli í Toyotahöllinni en auk...

Grindvíkingar höfðu betur í fyrsta leik
Karfa: Karlar | 15. október 2011

Grindvíkingar höfðu betur í fyrsta leik

Grindvíkingar fóru með 86-80 sigur af hólmi í fyrsta heimaleik sínum en gestirnir frá Keflavík máttu hrósa happi yfir því að sigurinn varð ekki stærri en þessar tölur gefa til kynna. Breidd og reyn...

Stuðningsmannaklúbbur KKD Keflavíkur
Karfa: Hitt og Þetta | 13. október 2011

Stuðningsmannaklúbbur KKD Keflavíkur

Nú fara herlegheitin að hefjast á heimaslóðum og því er tilvalið að vekja Keflvíkinga til lífsins og minna þá á að það er hægt að koma að fjárhagslegum stuðningi til Körfuknattleiksdeildar Keflavík...

Tap í fyrsta leik hjá stelpunum
Karfa: Konur | 12. október 2011

Tap í fyrsta leik hjá stelpunum

Það er óhætt að segja að tímabilið hafi ekki farið hressilega af stað fyrir kvennalið Keflavíkur, en fyrsti leikur þeirra var í kvöld gegn Fjölnisstúlkum. Fyrir leiktíðina var Keflavík spáð 1. sæti...

Nú styttist í Árgangamótið
Karfa: Hitt og Þetta | 11. október 2011

Nú styttist í Árgangamótið

Árgangamót körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fer fram 15 október 2011. Þann 15. október stendur K örfuknattleiksdeild Keflavíkur fyrir árgangamóti í körfubolta. Við ætlum að byrja í árgangi 1960 og...

Skellur í DHL höllinni í dag
Karfa: Konur | 9. október 2011

Skellur í DHL höllinni í dag

Það bjuggust flestir við spennandi leik þegar Keflavík og KR mættust í leik um meistara meistaranna í dag. Bæði lið hafa komið vel út á undirbúningstímabilinu og sýnt klærnar í sínum leikjum. Kefla...

Meistarar meistaranna í dag
Karfa: Konur | 9. október 2011

Meistarar meistaranna í dag

Í dag fer fram keppnin Meistarar meistaranna í DHL-Höllinni í Vesturbænum. KR og Keflavík eigast við í kvennaflokki en KR og Grindavík í karlaflokki. Fjörið hefst kl. 16.00 þegar tendrað verður upp...

Nú fer veislan að hefjast
Karfa: Hitt og Þetta | 8. október 2011

Nú fer veislan að hefjast

Körfuknattleiksvertíðin er nú við það að fara á fulla ferð og KKÍ hefur nánast lagt lokahönd á alla mótaskipulagningu framundan, en það er ekki létt verk þar sem um gríðarlegan leikjafjölda er að r...