Mikið körfuboltafjör um helgina
Fjölmargir leikir eru á dagskrá í körfunni um helgina og hefjast fjölliðamót yngri flokka á Íslandsmótinu þegar 1. umferðin verður leikin. Eitt mótanna fer fram á heimavelli í Toyotahöllinni en auk...
Fjölmargir leikir eru á dagskrá í körfunni um helgina og hefjast fjölliðamót yngri flokka á Íslandsmótinu þegar 1. umferðin verður leikin. Eitt mótanna fer fram á heimavelli í Toyotahöllinni en auk...
Grindvíkingar fóru með 86-80 sigur af hólmi í fyrsta heimaleik sínum en gestirnir frá Keflavík máttu hrósa happi yfir því að sigurinn varð ekki stærri en þessar tölur gefa til kynna. Breidd og reyn...
Nú fara herlegheitin að hefjast á heimaslóðum og því er tilvalið að vekja Keflvíkinga til lífsins og minna þá á að það er hægt að koma að fjárhagslegum stuðningi til Körfuknattleiksdeildar Keflavík...
Það er óhætt að segja að tímabilið hafi ekki farið hressilega af stað fyrir kvennalið Keflavíkur, en fyrsti leikur þeirra var í kvöld gegn Fjölnisstúlkum. Fyrir leiktíðina var Keflavík spáð 1. sæti...
Árgangamót körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fer fram 15 október 2011. Þann 15. október stendur K örfuknattleiksdeild Keflavíkur fyrir árgangamóti í körfubolta. Við ætlum að byrja í árgangi 1960 og...
Það bjuggust flestir við spennandi leik þegar Keflavík og KR mættust í leik um meistara meistaranna í dag. Bæði lið hafa komið vel út á undirbúningstímabilinu og sýnt klærnar í sínum leikjum. Kefla...
Í dag fer fram keppnin Meistarar meistaranna í DHL-Höllinni í Vesturbænum. KR og Keflavík eigast við í kvennaflokki en KR og Grindavík í karlaflokki. Fjörið hefst kl. 16.00 þegar tendrað verður upp...
Körfuknattleiksvertíðin er nú við það að fara á fulla ferð og KKÍ hefur nánast lagt lokahönd á alla mótaskipulagningu framundan, en það er ekki létt verk þar sem um gríðarlegan leikjafjölda er að r...