Ingibjörg tryggði Keflavík sigur gegn KR
Það má með sanni segja að lokasekúndur í leik Keflavíkur og KR hafi verið spennuþrungnar í DHL höllinni í kvöld þegar þessi lið mættust. Ingibjörg Jakobsdóttir setti niður ískaldan þrist þegar 2 se...
Það má með sanni segja að lokasekúndur í leik Keflavíkur og KR hafi verið spennuþrungnar í DHL höllinni í kvöld þegar þessi lið mættust. Ingibjörg Jakobsdóttir setti niður ískaldan þrist þegar 2 se...
S.l. sunnudag fékk Drengjaflokkur Keflavíkur lið Tindastóls í heimsókn í Toyota höllina en þessi lið leika í A-riðli Íslandsmótsins. Keflavík byrjaði leikinn að krafti og komst fljótlega í 15-5. Al...
Stelpurnar í minnibolta 11. ára léku í þriðju umferð Íslandsmótsins á Flúðum, helgina 12-13 febrúar. Skemmst er frá því að segja að stelpurnar héldu uppteknum hætti um helgina og sýndu áframhaldand...
Keflavíkurstúlkur urðu í dag Powerade bikarmeistarar, en þær lögðu KR-stúlkur í Laugardalshöllinni fyrr í dag. Lokatölur leiksins voru 62-72 fyrir Keflavík. Fyrsti bikarmeistaratitill Keflavíkurstú...
Þriðja umferð á Íslandsmóti 9. flokks stúlkna var helgina 12. og 13. febrúar og að þessu sinni var spilað í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Með Keflavík í A riðli eru Grindavík, Hamar/Hrunamenn, Njarðví...
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hélt Þorrablót sitt síðastliðna helgi. Allir voru sammála um það að allt hefði verið mjög vel heppnað og stemmningin í hópnum var mjög góð. Jón Ben stýrði veislunni ...
Stúlkurnar í 10. flokki spiluðu á þriðjudagskvöld í undanúrslitum í bikarkeppninni við Hauka. Leikið var í Toyotahöllinni. Keflavíkurstúlkur hafa spilað í A-riðli í vetur en Haukar hafa ekkert veri...
Keflvíkingar sóttu mikilvægan útisigur í kvöld þegar þeir sóttu Hauka heim í Hafnarfjörðinn. Leikurinn fór í framlengingu, en þar höfðu okkar menn betur og sigruðu 99-106. Keflvíkingar komu sterkir...