Glæsilegt Þorrablót yfirstaðið
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hélt Þorrablót sitt síðastliðna helgi. Allir voru sammála um það að allt hefði verið mjög vel heppnað og stemmningin í hópnum var mjög góð. Jón Ben stýrði veislunni ...
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hélt Þorrablót sitt síðastliðna helgi. Allir voru sammála um það að allt hefði verið mjög vel heppnað og stemmningin í hópnum var mjög góð. Jón Ben stýrði veislunni ...
Stúlkurnar í 10. flokki spiluðu á þriðjudagskvöld í undanúrslitum í bikarkeppninni við Hauka. Leikið var í Toyotahöllinni. Keflavíkurstúlkur hafa spilað í A-riðli í vetur en Haukar hafa ekkert veri...
Keflvíkingar sóttu mikilvægan útisigur í kvöld þegar þeir sóttu Hauka heim í Hafnarfjörðinn. Leikurinn fór í framlengingu, en þar höfðu okkar menn betur og sigruðu 99-106. Keflvíkingar komu sterkir...
Sigurganga Hamarsstúlkna var loksins stöðvuð í Hveragerði í gær, en þá mættu Keflavíkurstúlkur á svæðið og gerðu allt vitlaust. Lokatölur leiksins voru 86-93 fyrir Keflavík. Hamar byrjaði leikinn b...
Keflvíkingar fengu Fjölnismenn í heimsókn í gærkvöldi og leikið var í Toyota Höllinni. Lokatölur leiksins voru 116-85 og þægilegur sigur í hús fyrir Keflvíkinga. Siggi Jóns hjá Víkurfréttum tók sam...
Drengirnir í minnibolta 11. ára sýndu það og sönnuðu um s.l. helgi að það var engin tilviljun að þeir lönduðu þremur sigrum í fjórum leikjum í 2. umferð Íslandsmótsins fyrir áramót, enda héldu þeir...
Keflavíkurstúlkur skelltu sér í Hafnarfjörðinn í kvöld og áttu þar leik við Haukastúlkur. Lokatölur leiksins voru 53-74 fyrir Keflavík. Leikurinn byrjaði á fjörugu nótunum, þar sem bæði lið skiptus...
10. flokkur stúlkna spilaði um helgina í Smáranum í Kópavogi. Enn og aftur var spilað þvert á völlinn (þ.e. í öðrum helming hússins) þó að ekki væri verið að nota hinn helminginn og ekki bætir það ...