Fréttir

Bikartap í Brogarnesi
Karfa: Yngri flokkar | 17. febrúar 2009

Bikartap í Brogarnesi

Ekki tókst drengjaflokki (f.'90 og '91) að tryggja sig í úrslit í bikar þetta árið. Hittum á slakan leik í heild sinni þar sem þrír póstar liðsins, Alfreð, Almar og Gummi áttu allir erfiðan dag. Sk...

Ekki dagur Keflavíkur í bikarúrslitum
Karfa: Konur | 15. febrúar 2009

Ekki dagur Keflavíkur í bikarúrslitum

Keflavík tapaði í dag fyrir KR í bikarúrslitaleik í Laugardalshöll. Stelpurnar komu alls ekki tilbúnar í verkefni dagsins og byrjuðu leikinn seint. 16. stiga sigur KR því staðreynd, 76-60 og óskum ...

Unglingaflokkur karla á Ísafirði
Karfa: Yngri flokkar | 15. febrúar 2009

Unglingaflokkur karla á Ísafirði

Í gær laugardag léku lið Ísafjarðar og Keflavíkur í unglingaflokki karla (f.'88 og '89) í íþrótthúsinu á Ísafirði. Drengirnir fóru til Ísafjarðar á föstudag og þegar þangað var komið tóku foreldrar...

Unglingaflokkur karla í úrslit
Karfa: Yngri flokkar | 13. febrúar 2009

Unglingaflokkur karla í úrslit

S.l. miðvikudag 11.feb. lékur hér í Toyotahöllinni Keflavík og Fsu í undanúrslitum bikarkeppninnar. Leikurinn varð ekki eins spennandi og vonir stóðu til, og máttu Fsu drengir sín lítils á móti þei...

Myndir frá undirskriftum
Karfa: Karlar | 12. febrúar 2009

Myndir frá undirskriftum

Keflavík landaði mjög mikilvægum samningum nýverið og birtum við hér myndir sem teknar voru þið það tækifæri. Hörður og Maggi formaður handsala saming. Siggi og Maggi sáttir með nýjan samning Þröst...

9. flokkur karla fór á sjóinn
Karfa: Yngri flokkar | 12. febrúar 2009

9. flokkur karla fór á sjóinn

9. flokkur karla fór til Vestmannaeyja um s.l. helgi og lék í 3. umferð c-riðils. Farið var frá Keflavík á föstudegi til Þorlákshafnar og Herjólfur tekinn til Eyja. Fyrsti leikurinn var við Fsu og ...