Fréttir

Ekkert gefið þrátt fyrir tap
Karfa: Unglingaráð | 20. febrúar 2009

Ekkert gefið þrátt fyrir tap

Síðasti undanúrslitaleikur Keflvíkinga í bikarkeppni yngri flokka fór fram í gær þegar lið KR heimsótti Toyota-höllina í Unglingaflokki kvenna. Þrátt fyrir frábæra frammistöðu þurftu stelpurnar að ...

B-lið Stúlknaflokks í bikarúrslit
Karfa: Unglingaráð | 20. febrúar 2009

B-lið Stúlknaflokks í bikarúrslit

Stúlknaflokkur komst í úrslit bikarkeppninnar s.l. mánudagskvöld þegar þær lögðu lið Hamars á heimavelli með 15 stigum í brösóttum baráttuleik. Reyndar er um að ræða b-lið stúlknaflokks en a-liðið ...

Svöruðu með góðum sigri
Karfa: Konur | 19. febrúar 2009

Svöruðu með góðum sigri

Keflavík sigrað Hamar í Iceland Express-deild kvenna en leikið var í Hveragerði. Stelpurnar áttu slæman dag gegn Kr í bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi þar sem þar léku langt undir getu. Þær vor...

Bikartap í Brogarnesi
Karfa: Yngri flokkar | 17. febrúar 2009

Bikartap í Brogarnesi

Ekki tókst drengjaflokki (f.'90 og '91) að tryggja sig í úrslit í bikar þetta árið. Hittum á slakan leik í heild sinni þar sem þrír póstar liðsins, Alfreð, Almar og Gummi áttu allir erfiðan dag. Sk...

Ekki dagur Keflavíkur í bikarúrslitum
Karfa: Konur | 15. febrúar 2009

Ekki dagur Keflavíkur í bikarúrslitum

Keflavík tapaði í dag fyrir KR í bikarúrslitaleik í Laugardalshöll. Stelpurnar komu alls ekki tilbúnar í verkefni dagsins og byrjuðu leikinn seint. 16. stiga sigur KR því staðreynd, 76-60 og óskum ...

Unglingaflokkur karla á Ísafirði
Karfa: Yngri flokkar | 15. febrúar 2009

Unglingaflokkur karla á Ísafirði

Í gær laugardag léku lið Ísafjarðar og Keflavíkur í unglingaflokki karla (f.'88 og '89) í íþrótthúsinu á Ísafirði. Drengirnir fóru til Ísafjarðar á föstudag og þegar þangað var komið tóku foreldrar...

Unglingaflokkur karla í úrslit
Karfa: Yngri flokkar | 13. febrúar 2009

Unglingaflokkur karla í úrslit

S.l. miðvikudag 11.feb. lékur hér í Toyotahöllinni Keflavík og Fsu í undanúrslitum bikarkeppninnar. Leikurinn varð ekki eins spennandi og vonir stóðu til, og máttu Fsu drengir sín lítils á móti þei...