Keflavík heimsækir bikarmeistara í kvöld
Keflavík mætir Sjörnunni í kvöld í Garðarbænum og byrjar leikurinn að venju kl. 19.15. Stjarnan sem er nýorðið bikarmeistari hefur spilað mjög vel uppá síðkastið undir stjórn Teits Örlygssonar. Lei...
Keflavík mætir Sjörnunni í kvöld í Garðarbænum og byrjar leikurinn að venju kl. 19.15. Stjarnan sem er nýorðið bikarmeistari hefur spilað mjög vel uppá síðkastið undir stjórn Teits Örlygssonar. Lei...
7. og 8. flokkur stúlkna í körfubolta verður með kökubasar föstudaginn 27. febrúar á ganginum í Samkaup frá kl. 14:00 – 18:30. Vonum að sjá sem flesta.
Mikil bikarhátíð fer fram í Keflavík um helgina þegar leikið verður til úrslita í Bikarkeppni KKÍ í yngri flokkunum. Mótið fer fram í Toyota höllinni við Sunnubraut og verður í umsjón Unglingaráðs ...
Keflavík sigraði Hauka í Iceland Express deild með 21. stig í kvöld 71-50.Stelpurnar byrjuðu leikinn vel og náðu fljótlega góðri forustu sem þær létu aldrei af hendi. Staðan eftir 1. leikhluta var ...
Ármenningar heimsóttu okkur með sinn drengjaflokk (f''90 og '91) hér í Toyota-höllina í kvöld. Lið Ármenninga situr á botni A-riðils í drengjaflokki og hafa tapað flestum leikjum sínum stórt. Dáist...
Unglingaflokkur karla (f.'88 og '89) heimsóttu Valsmenn í gærkveldi. Það grípur okkur Keflvíkinga nú bara öfund að koma í þetta slot og sjá þá aðstöðu sem Valsmenn búa við. Svona flott aðstaða sést...
Stelpurnar í 7.flokki kvenna léku í 3ju umferð íslandsmótsins um helgina. Spiluðu stelpurnar Kópavogi og unnu þær alla sína leiki með yfirburðum. Leikur.1 Keflavík – Grindavík 42-21 Stelpurnar byrj...
Drengjaflokki (f.'90 og 91) tókst markmið sitt í dag með því að sigra Tíndastólsdrengi. Það var sem norðandrengir áttuðu sig ekki á því að leikurinn væri hafinn, því Keflavíkurdrengir komust í 17-0...