Fréttir

Keflavík heimsækir bikarmeistara í kvöld
Karfa: Karlar | 27. febrúar 2009

Keflavík heimsækir bikarmeistara í kvöld

Keflavík mætir Sjörnunni í kvöld í Garðarbænum og byrjar leikurinn að venju kl. 19.15. Stjarnan sem er nýorðið bikarmeistari hefur spilað mjög vel uppá síðkastið undir stjórn Teits Örlygssonar. Lei...

Kökubasar við Samkaup á föstudag
Karfa: Yngri flokkar | 26. febrúar 2009

Kökubasar við Samkaup á föstudag

7. og 8. flokkur stúlkna í körfubolta verður með kökubasar föstudaginn 27. febrúar á ganginum í Samkaup frá kl. 14:00 – 18:30. Vonum að sjá sem flesta.

Bikarhátíð í Keflavík um helgina
Karfa: Unglingaráð | 26. febrúar 2009

Bikarhátíð í Keflavík um helgina

Mikil bikarhátíð fer fram í Keflavík um helgina þegar leikið verður til úrslita í Bikarkeppni KKÍ í yngri flokkunum. Mótið fer fram í Toyota höllinni við Sunnubraut og verður í umsjón Unglingaráðs ...

21. stigs sigur á toppliði Hauka
Karfa: Konur | 25. febrúar 2009

21. stigs sigur á toppliði Hauka

Keflavík sigraði Hauka í Iceland Express deild með 21. stig í kvöld 71-50.Stelpurnar byrjuðu leikinn vel og náðu fljótlega góðri forustu sem þær létu aldrei af hendi. Staðan eftir 1. leikhluta var ...

Sigur á Ármenningum
Karfa: Yngri flokkar | 24. febrúar 2009

Sigur á Ármenningum

Ármenningar heimsóttu okkur með sinn drengjaflokk (f''90 og '91) hér í Toyota-höllina í kvöld. Lið Ármenninga situr á botni A-riðils í drengjaflokki og hafa tapað flestum leikjum sínum stórt. Dáist...

Sigur á Val
Karfa: Yngri flokkar | 24. febrúar 2009

Sigur á Val

Unglingaflokkur karla (f.'88 og '89) heimsóttu Valsmenn í gærkveldi. Það grípur okkur Keflvíkinga nú bara öfund að koma í þetta slot og sjá þá aðstöðu sem Valsmenn búa við. Svona flott aðstaða sést...

Glæsileg helgi hjá 7.flokki stúlkna.
Karfa: Yngri flokkar | 22. febrúar 2009

Glæsileg helgi hjá 7.flokki stúlkna.

Stelpurnar í 7.flokki kvenna léku í 3ju umferð íslandsmótsins um helgina. Spiluðu stelpurnar Kópavogi og unnu þær alla sína leiki með yfirburðum. Leikur.1 Keflavík – Grindavík 42-21 Stelpurnar byrj...

Sigur á Tindstælingum
Karfa: Yngri flokkar | 22. febrúar 2009

Sigur á Tindstælingum

Drengjaflokki (f.'90 og 91) tókst markmið sitt í dag með því að sigra Tíndastólsdrengi. Það var sem norðandrengir áttuðu sig ekki á því að leikurinn væri hafinn, því Keflavíkurdrengir komust í 17-0...