Keflavík mætir Njarðvík í 8.liða úrslitum
Keflavík endaði í 4.sæti Iceland Express-deildar eftir auðveldan sigur á Skallgrím, 123-77 í kvöld. Keflavík mætir Njarðvík í 8. liða úrslitum og er Keflavík með heimaleikjaréttinn þar sem þeir síð...
Keflavík endaði í 4.sæti Iceland Express-deildar eftir auðveldan sigur á Skallgrím, 123-77 í kvöld. Keflavík mætir Njarðvík í 8. liða úrslitum og er Keflavík með heimaleikjaréttinn þar sem þeir síð...
Keflavík mætir Skallagrím á sunndaginn en þá fer fram lokaumferð Iceland Express-deildar. Keflavík-Skallagímur Snæfell-Njarðvík FSU-Stjarnan KR-Þór Breiðablik-Tindastóll ÍR-Grindavík Líkleg niðurrö...
Keflavík sigraði Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld, 63-91 og eru með 26. stig í 4. sæti Iceland Express-deildar. Leikurinn var mjög mikilvægur fyrir okkar menn því baráttan um fjórða sætið e...
Okkar strákar eru að gera sig klára fyrir leik kvöldsins gegn Tindastól. Keflavík verður að vinna leikinn til að halda sér í 4. sætinu en heimamenn eru í baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Leikuri...
Í kvöld heimsótti drengjaflokkur (f.'90 og '91) Hamarsmenn heim og skipti leikurinn töluverðu máli þar sem liðin voru í 3. og 4. sæti A-riðils. Liðin skiptust á að leiða fyrsta hlutann og náðu Hama...
Landsliðsþjálfarar yngri landsliða hafa lokið við að velja endanlega 12 manna hópa fyrir Norðurlandamótið í Solna í Svíþjóð 20.-24. maí næstkomandi. Keflvíkingar eiga 8 leikmenn að þessu sinni og h...
Bikarhelgi yngri flokka fór fram í Toyotahöllinni í Keflavík um síðastliðna helgi og fóru alls níu úrslitaleikir fram. Við áttum flest lið í keppninni eða fjögur talsins, 9.fl. kvk, 10.fl.kvk, stúl...
Elentínus Margeirsson hefur ákveðið að taka fram skóna og klára tímabilið með Keflvíkingum. Elentínus ákvað að slá til þegar Sigurður Ingimundarson leitaði til hans. Með Ella, eins og hann er jafna...