Erfið staða komin upp hjá stelpunum
Keflavík tapað öðru sinni fyrir KR í jafnmörgum leikjum. Staðan er því erfið fyrir þriðja leikinn sem fram fer í Toyotahöllinni á mánudaginn og spurning hvort stelpurnar séu tilbúnar í sumarfrí. Fl...
Keflavík tapað öðru sinni fyrir KR í jafnmörgum leikjum. Staðan er því erfið fyrir þriðja leikinn sem fram fer í Toyotahöllinni á mánudaginn og spurning hvort stelpurnar séu tilbúnar í sumarfrí. Fl...
Undanúrslitin í Iceland Express deild kvenna halda áfram í kvöld þegar Subwaybikarmeistarar KR taka á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur kl. 19:15 í DHL-Höllinni í Vesturbænum. KR tók sig til og vann...
KefCity hefur búið til nýtt video þar sem úrslitakeppnin er auglýst. Strákarnir þóttu standa sig frábærlega í síðustu úrslitakeppni og áttu stóran þátt í að Íslandsbikarnum var lyft á loft í Keflav...
Nú um helgina fer fram 4. og síðasta umferð Íslandsmótsins í nokkrum flokkum og fyrstu meistaratitlar tímabilsins munu líta dagsins ljós. Leikið verður í 8. flokki karla og kvenna, 11. flokki karla...
Nú þegar 19. Samkaupskaupsmótinu er lokið vilja mótshaldarar þakka þátttakendum fyrir frábæra frammistöðu og sinn þátt í að gera þetta mót að einstakri upplifun. Umgengni var til fyrirmyndar og mót...
Fyrsta orusta Keflavíkur og KR fór fram í kvöld í Toyotahöllinni og er kemst frá því að segja að Keflavík tapaði eftir spennandi leik. Keflavík var með forustu þegar 22.sek. voru eftir af leiknum e...
Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur við koma á framfæri þökkum til þeirra 56 dómara sem að dæmdu leiki á Samkaupsmótinu um nýliðna helgi. Leikjaföldinn á þessu móti eykst með hverju árinu...
Birna Valgarðsdóttir og Pálina Gunnlaugsdóttir voru í dag valdar í úrvalslið 12-20 umferðar í Iceland Express-deild kvenna. Báðar hafa átt frábært tímabil, Birna með 23. stig og Pálína 16.stig í ve...