Fréttir

Úrslit yngri flokka hefjast um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 12. mars 2009

Úrslit yngri flokka hefjast um helgina

Nú um helgina fer fram 4. og síðasta umferð Íslandsmótsins í nokkrum flokkum og fyrstu meistaratitlar tímabilsins munu líta dagsins ljós. Leikið verður í 8. flokki karla og kvenna, 11. flokki karla...

19. Samkaupsmóti lokið
Karfa: Yngri flokkar | 11. mars 2009

19. Samkaupsmóti lokið

Nú þegar 19. Samkaupskaupsmótinu er lokið vilja mótshaldarar þakka þátttakendum fyrir frábæra frammistöðu og sinn þátt í að gera þetta mót að einstakri upplifun. Umgengni var til fyrirmyndar og mót...

Keflavík undir 0-1 gegn KR
Karfa: Konur | 11. mars 2009

Keflavík undir 0-1 gegn KR

Fyrsta orusta Keflavíkur og KR fór fram í kvöld í Toyotahöllinni og er kemst frá því að segja að Keflavík tapaði eftir spennandi leik. Keflavík var með forustu þegar 22.sek. voru eftir af leiknum e...

Þakkir til dómara
Karfa: Yngri flokkar | 9. mars 2009

Þakkir til dómara

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur við koma á framfæri þökkum til þeirra 56 dómara sem að dæmdu leiki á Samkaupsmótinu um nýliðna helgi. Leikjaföldinn á þessu móti eykst með hverju árinu...

Birna og Pálína í úrvalsliðið
Karfa: Konur | 9. mars 2009

Birna og Pálína í úrvalsliðið

Birna Valgarðsdóttir og Pálina Gunnlaugsdóttir voru í dag valdar í úrvalslið 12-20 umferðar í Iceland Express-deild kvenna. Báðar hafa átt frábært tímabil, Birna með 23. stig og Pálína 16.stig í ve...

Keflavík mætir Njarðvík í 8.liða úrslitum
Karfa: Karlar | 8. mars 2009

Keflavík mætir Njarðvík í 8.liða úrslitum

Keflavík endaði í 4.sæti Iceland Express-deildar eftir auðveldan sigur á Skallgrím, 123-77 í kvöld. Keflavík mætir Njarðvík í 8. liða úrslitum og er Keflavík með heimaleikjaréttinn þar sem þeir síð...

Keflavík mætir Skallagrím í lokaumferð á sunnudag
Karfa: Karlar | 7. mars 2009

Keflavík mætir Skallagrím í lokaumferð á sunnudag

Keflavík mætir Skallagrím á sunndaginn en þá fer fram lokaumferð Iceland Express-deildar. Keflavík-Skallagímur Snæfell-Njarðvík FSU-Stjarnan KR-Þór Breiðablik-Tindastóll ÍR-Grindavík Líkleg niðurrö...

Öruggur sigur í Síkinu
Karfa: Karlar | 6. mars 2009

Öruggur sigur í Síkinu

Keflavík sigraði Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld, 63-91 og eru með 26. stig í 4. sæti Iceland Express-deildar. Leikurinn var mjög mikilvægur fyrir okkar menn því baráttan um fjórða sætið e...